Fylltar kjúklingabringur međ fetaosti ,ólífum og ţurrkuđum eplum

Fylltarkjúklingabringur
Fylltarkjúklingabringur

Fylltar kjúklingabringur međ fetaosti ,ólífum og ţurrkuđum eplum.

Ađalréttur fyrir 4

Hráefni:

4 kjúklingabringur (skinnlausar)

200 g fetaostur (létt mulinn)

1 msk brauđraspur (helst heilhveitirasp)

4-5 hringir ţurrkuđ epli (70 g) saxađ í grófa bita

10-12 stk svartar ólívur (70g) gróft saxađar

1 msk saxađur graslaukur

8 sneiđar af beikon

Salt og pipar

Ađferđ:

Ristiđ í kjúklingabringuna eftir eftirlöngu enn passa ađ fara ekki alla leiđ í gegn, síđan skoriđ ađeins í sitthvora hliđina , ţannig ađ bringan flest nánast alveg út. Ţá er blandađ saman fetaosti,ólífunum, eplunum, raspinum og graslauknum og smurt yfir bringuna (sármeginn)  síđan er kjúklingabringan rúlluđ upp og beikoniđ vafiđ í kringum bringuna til ađ loka henni og halda fyllingunni inni.

Brúna rúllurnar á vel heitri pönnu í smá olíu síđan sett inní 170 gráđu heitan ofn í ca. 10 mín eđa kjarnhiti nćr 70 gráđum, takiđ rúllurnar út og leyfiđ ţeim ađ hvíla í lágmark 10 mín. áđur enn skoriđ er í ţćr.

Gott ađ hafa grjón eđa couscous og eitthvađ gott pestó sem međlćti.

Njótiđ vel! 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré