Engifer og tómatkjúklingur ađ hćtti Rikku

Engifer og tómatkjúklingur
Engifer og tómatkjúklingur
fyrir 4 ađ hćtti Rikku

600 g kjúklingalundir, skornar í bita
olía til steikingar
1 msk rifiđ ferskt engifer
2 hvítlauksrif, pressuđ
3 msk sojasósa
2 msk hunang
1 1/2 msk tómatţykkni
150 ml vatn
salt og nýmalađur pipar
50 g möndluflögur
 
Ţurristiđ möndlurnar á međalheitri pönnu og setjiđ til hliđar. Steikiđ kjúklingalundirnar og bćtiđ engifer og hvítlauk saman viđ. Steikiđ í 2-3 mínútur. Helliđ ţá sojasósunni, hunanginu og tómatţykkninu saman viđ, hrćriđ og steikiđ áfram í 2-3 mínútur. Helliđ vatninu saman viđ og látiđ malla í 10 mínútur. Kryddiđ međ salti og pipar og stráiđ möndluflögum yfir. Beriđ kjúklinginn fram međ hýđishrísgrjónum og gufusođnu brokkolí.
 
Einnig má sjá fleiri uppskirftir á www.hagkaup.is 

Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré