Austurlenskt salat međ stökkum sesamkjúklingi frá Eldhúsperlum

Stökkur kjúklingur, sesamfrć, engifer, sweet chilli, teryaki sósa og cashew hnetur.

Ţađ er best ađ byrja á ţví ađ elda kjúklinginn til fulls og leyfa hitanum ađ rjúka úr honum međan restin í salatiđ er undirbúin.

 

 

 

 

 

 

 

 

Uppskrift (fyrir 4):

 • 1 lítill poki brotnar cashew hnetur (má sleppa)
 • 3 kjúklingabringur
 • 1 tsk rifiđ engifer
 • 3 msk teryaki sósa
 • 3 msk sweet chillisósa
 • 3 msk sesamfrć
 • 1 poki blandađ salat
 • 1/2 gúrka, skorin í teninga
 • 4 vorlaukar, skornir í ţunnar sneiđar
 • 1/2 askja litlir tómatar, skornir í tvennt
 • 2-3 msk salat feti (ţessi í vatninu, vatniđ sigtađ frá)
 • 1/2 lítill ferskur chilli pipar, skorinn í ţunnar sneiđar til ađ skreyta salatiđ (má sleppa)

Ađferđ:

Cashew hnetur ristađar á ţurri pönnu og settar í skál. Kjúklingurinn skorinn í frekar litla teninga og brúnađur á pönnu, kryddađur međ salti, pipar og ferskum rifnum engifer. (Ég notađi sömu pönnu og ég ristađi hneturnar á). Ţegar kjúklingurinn hefur brúnast ađeins er sweet chilli sósu, teryaki sósu og sesamfrćum bćtt út á pönnuna. Látiđ malla viđ međalháan-háan hita ţar til sósan er orđin ţykk og ţekur kjúklinginn, ca. 10 mínútur. Slökkviđ undir og undirbúiđ restina sem fer í salatiđ. Ég rađađi salatinu svona: Neđst setti ég salatblönduna, svo gúrkubita og helminginn af vorlauknum. Kjúklinginn ţar ofan á, svo tómatana, restina af vorlauknum, fetaost, hneturnar og svo smá chillisneiđar.

Virkilega gott salat!

Verđi ykkur ađ góđu.

Uppskrift af vef eldhusperlur.com

 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré