Hollir súkkulađi sćlubitar

Hollir súkkulađi sćlubitar
Hollir súkkulađi sćlubitar

Hollir súkkulađi sćlubitar.

Frábćrir ađ grípa međ sér í vinnu eđa skólann.

 

Innihald:

1 bolli valhnetur
1/3 bolli chiafrć
1/3 bolli möluđ hörfrć
1/3 bolli hampfrć
Ľ bolli kakónibbur
ľ bolli graskersfrć
1 bolli rúsínur
1 bolli döđlur
1-2 msk bráđin kókosolía (ef ţarf)

Ađferđ:

- Setjiđ allt í matvinnsluvél nema rúsínur, döđlur og kókosolíu og blandiđ vel saman.  
- Bćtiđ svo viđ rúsínum og döđlum og blandiđ vel ţar til blandan er farin ađ klístrast saman.
- Ef of ţurrt bćtiđ ţá viđ fleiri döđlum eđa kókosolíu.
- Setjiđ bökunarpappír ofan í mót ţannig ađ ţađ ţekji botninn og hliđarnar.  
- Setjiđ blönduna í botninn, dreifiđ úr og ţjappiđ vel saman.
- Sett í frysti í 1-2 klst. Ţá tekiđ út og súkkulađinu smurt ofan á.

Súkkulađiđ:

˝ bolli hunang
ľ bolli kakóduft
1/3 bolli kakósmjör – brćtt
1 msk kókosolía

Ađferđ:

- Allt hrćrt vel saman. 
- Súkkulađinu er hellt yfir blönduna.
- Sett aftur inn í frysti í 2 klst.
- Tekiđ út skoriđ í bita – tilbúiđ
- Afgangurinn geymdur í frysti.

Njótiđ!

Heilsukveđja,
Ásthildur Björns

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré