Bláberja orkuboltar – tilvaliđ nart fyrir alla

Enginn bakstur, ekkert vesen.

Ţađ tekur 10 mínútur ađ gera ţessa orkubolta.

Uppskrift gefur um 20-25 bolta – fer eftir stćrđ.

Hráefni:

2 bollar af hnetum – t.d 1 bolli kasjú og 1 bolli möndlur

1 bolli af steinalausum döđlum

1 bolli af ţurrkuđum bláberjum

1 ˝ tsk af vanillu extract eđa frć úr einni vanillu baun

Kjöt úr einni sítrónu og safi úr hálfri

Ľ tsk af sjávar salti

Leiđbeiningar:

Setjiđ hnetur í matarvinnsluvél og látiđ vinna ţar til hnetur eru ekki mikiđ stćrri en baunir.

Blandiđ nú döđlum og bláberjum saman viđ og látiđ vinnast saman ţar til allt er í klessu ţannig séđ.

Setjiđ nú sítrónukjöt, safann og vanilluna saman viđ. Látiđ vinnast vel saman ţar til ţetta er ein stór klessa sem auđvelt er ađ rúlla í kúlur og tollir vel saman.

Rúlliđ svo í kúlur, hafiđ ţćr ekkert of stórar.

Ţetta má geyma í ísskáp í um eina viku eđa setja í frystinn og eiga á lager.

Njótiđ vel! 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré