Tacu tacu – ţessi réttur er ćttađur frá Perú

Dásamlegur réttur međ hrísgrjónum, sem borđa má sem morgunmat eđa hádegisverđ eđa nota sem međlćti međ kjöti eđa fisk.

Uppskrift er fyrir 4 og eldunartíminn er um klukkustund.

Hráefni:

300 gr af hvítum hrísgrjónum – long grain

1 mjölbanani – ef ţú finnur hann ekki má nota venjulega banana

Ólífuolía

2 hvítlauksgeirar

1 laukur – fínt saxađur

1 rautt chillý

Sterk chillý sósa

1x400 gramma dós af garđbaunum – hella vökva af

4 stór egg

Leiđbeiningar:

(ţessi réttur sem getur auđveldlega veriđ máltíđ einn og sér er oft borinn fram međ steikum eđa fiski og ţá toppađur međ sterkri chillý sósu)

Eldiđ hrísgrjón skv leiđbeiningum á pakka, látiđ renna af ţeim og kćliđ.

Skeriđ mjölbana í sneiđar sem eru um 1,5 cm ţykkar. Setjiđ nokkuđ vel af olíunni á góđa pönnu á međal hita og steikiđ mjölbanana í nokkrar mínútur á hvorri hliđ eđa ţar til ţeir eru orđnir krispí og gylltir. Setjiđ til hliđar og haldiđ heitu.

Hafiđ hitann á pönnunni ekki of háan og notiđ alla afgangsolíu sem ţegar er á pönnunni og steikiđ hvítlaukinn, laukinn og chillý

á međal til lágum hita í 5-10 mínútur eđa ţar til ţetta er allt mjúkt og gyllt. Hrćriđ saman viđ 1 msk af sterku chillý sósunni, bćtiđ viđ baunum og hrísgrjónum.

Hćkkiđ nú hitann vel og steikiđ ţessa blöndu ţar til hrísgrjónin eru orđin mjög heit og farin ađ ristast, muniđ samt ađ hrćra reglulega í réttinum.

Síđustu 2 mínúturnar skal hćtta ađ hrćra til ađ rétturinn nái ţessum gyllta lit og sé ristađur í botninn – ţetta er Tacu tacu.

Setjiđ á disk og til hliđar.

Bćtiđ ađeins af olíunni á sömu pönnu og setjiđ á međal hita, steikiđ eggin og setjiđ mjölbananabitana á pönnuna bara rétt í lokin til ađ hita í gegn.

Skiptiđ núna Tacu tacu jafnt á 4 diska, toppiđ međ steiktu eggi og ristuđum mjölbanana og endiđ međ dassi af sterkri chillý sósu. (má einnig nota sterka mangó sósu)

Brjálćđislega góđ uppskrift í bođi Jamie Oliver.

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré