Raurfu flgur me guacamole lausar vi Glten

Mmmm...hverjum langar ekki  svona hollustu
Mmmm...hverjum langar ekki svona hollustu

A taka allt einu glten r matarinu getur veri erfitt, srstaklega byrjun. (Tri mr g man hvernig etta var hj mr).

En dag er vefurinn sttfullur af dsamlegum gltenlausum uppskriftum svo etta er ekkert ml.

Hr eru tildmis tvr geggjaar uppskriftir af part nasli n gltens.

Bakaar raurfu flgur

Hrefni:

2 mealstrar raurfur

Extra virgin lfuola

Balsamic vinegar

Leibeiningar:

Forhiti ofninn 200 grur. mean ofninn er a hitna skaltu bera bkunarpltu unnt lag af extra virgin lfuolu.

N skeru raurfurnar mjg unnar sneiar, getur nota ostaskerann t.d Raau svo unnu sneiunum pltuna. Alls ekki setja r ofan hvor ara.

Best er a vera gmmhnskum mean ert a mehndla raurfurnar v annars vera fingurnir rauir.

N skal baka flgurnar 20 mntur, sna eim vi eftir 10 mntur.

Settu n ltt yfir balsamic vinegar. a verur a fara flgur mean r eru sjheitar.

Hafi huga a essar flgur minnka baksti svo reyni a hafa sneiarnar sem strstar.

r m svo geyma papprspoka ef a klrast ekki allur skammturinn.

Chunky Guacamole

Hrefni:

1 ea 2 rosku avkad

1 hvtlauksgeiri fnt saxaur

1 bolli af niurskornum tmtum

1 lime

Graslaukur og krander eftir smekk

Leibeiningar:

Skeru avkad bita og settu skl. v nst skal blanda saman hvtlauk, tmtum, graslauk og krander. Passau upp a stappa ekki avkadi v a a vera chunky, heldur er betra a hrra varlega saman. Setji nna yfir safann r lime yfir dfuna og blandi honum saman vi. Nna skal bera etta fram me flgunum og dfa .

a er lka rosalega gott a skera niur gulrtur, grku, papriku og fleira og dfa etta guacamole.

Njti vel!


Athugasemdir


Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr