Kóríander-Lime-hvítlauks sósa/dressing - geggjuđ á salatiđ og einnig međ grilluđu lambakjöti

Ţessi sósa/dressing er Vegan, glútenlaus, ţarf enga eldun, er olíu, sykur og soja laus.

Í ţessari sósu er ekki ađ finn neinar mjólkurvörur og ţađ skiptir svo sannarlega engu máli ţví hún er alveg jafngóđ ţrátt fyrir ţađ.

Hún er dásamleg á Enchiladas sem dćmi og einnig ef ţú vilt smá sósu á salatiđ ţitt. Ţú ćttir einnig ađ prufa ţessa sósu á grillađ lambakjöt, ţađ er ofsalega gott saman.

Hráefni:

ľ bolli af hrá kasjúhnetum

˝ bolli af ferskum kóríander laufblöđum

1 stór hvítlauksgeiri

˝ bolli af vatni – eđa eins og ţarf

3 msk af ferskum lime safa

2 msk af avókadó

˝ tsk af fínu sjávarsalti

˝ tsk af hvítlauksdufti

Leiđbeiningar:

Setjiđ kasjúhneturnar í skál og helliđ sjóđandi vatni yfir ţćr. Passa ađ vatniđ nái yfir allar hneturnar. Látiđ liggja í vatninu í klukkutíma eđa í volgu vatni yfir nótt.

Hreinsiđ hnetur og helliđ vatni af.

Bćtiđ nú öllu hnetumaukinu og öđru hráefni í góđan blandara, hann ţarf ađ hafa góđa hrađastillingu.

Ef hneturnar og hitt hráefniđ er ekki ađ blandast nógu vel saman ađ ţínum smekk ţá má bćta örlitlu af vatni saman viđ.

Prufiđ svo ađ nota ofan á salat eđa jafnvel međ kjúkling eđa ofan á Taco.

Njótiđ vel!

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré