HRÖKKBRAUĐ OG RAUĐRÓFUHUMMUS

Uppskriftir dagsins af hrökkbrauđi og rauđrófuhummus koma  úr smiđju eldhúss Heilsustofnunar NLFÍ. 

Hér eru á ferđinni ótrúlega hollar uppskriftir. Hrökkbrauđiđ er frábćrt fyrir ţá sem eru ađ reyna ađ minnka kolvetni ţví ţađ stútfullt af frćjum sem innihalda mikiđ af próteinum og fitum. 
Rauđrófuhummus er tilvaliđ međlćti međ hrökkbrauđinu. Rauđrófur er vannýttar í matseld hjá okkur ţví ţćr eru ótrúlega nćringarríkar af magnesíum, kalíum og A-vítamíni. Einnig er rauđrófan öflug fyrir hjarta- og ćđakerfiđ ţví hún er rík af nítrati (NO3) sem hefur ćđavíkkandi áhrif og getur lćkkađ blóđţrýsting. 

Hrökkbrauđ

1 dl. hörfrć
1 dl. sólblómafrć
1 dl. sesamfrć
1 dl. graskersfrć
1 dl. glútenlaust haframjöl
4 dl. bókhveiti
2 tsk. salt
1 dl. ólífuolía
2 dl. vatn

Ađferđ:
Allt sett saman í skál og hrćrt saman međ sleif og látiđ standa í 30 mínútur. Flatt út á sílikonmottu eđa bökunarpappír og bakađ viđ 180°C í 20 mínútur.

Rauđrófuhummus

1 bolli kjúklingabaunir eđa smjörbaunir
200 g. sođin rauđrófa
1 msk. olífuolía
2 hvítlauksgeirar, smátt saxađir
2 msk. tahini
Ľ bolli sítrónuafi
1 tsk. paprika
sjávarsalt
cayennepipar

Ađferđ:
Baunirnar eru lagđar í bleyti yfir nótt og sođnar ţar til ţćr eru meyrar (60-90 mín.). Allt  er maukađ í matvinnsluvél og smakkađ til međ salti og cayennepipar. Geymist í loftţéttum umbúđum í um viku.

Ţessar uppskriftir er ađ finna í nýrri matreiđslubók Heilsustofnunar.


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré