Glútenfrí Pizza

Pizzur alltaf jafn góđar
Pizzur alltaf jafn góđar

Hérna fćrđu frábćra uppskrift af glutenlausri pizzu. 

Hráefni: 

1 ˝ tsk salt

1 ˝ tsk sykur

25 gr ţurrger

˝ dl olía

3 ˝ dl volgt vatn (37°)

7 dl Finax fínt mjölmix (rauđ ferna)

Ađferđ:

Blanda saman olíu, sykur, salt og ger (píska saman)

Vatni og mjöli er bćtt útí og  hrćrt saman međ handţeytara í 4-5 mín

Látiđ hefast c.a 20 mín

Smyrjiđ deiginu á smjörpappír

Bakiđ á 200° í 5-7 mín

Takiđ úr ofninum og setjiđ ykkar uppáhalds álegg á pizzuna

Setjiđ aftur inn í ofn á 250° bakiđ ţar til ađ pizzan er orđin gullinbrún.

Njótiđ~


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré