Rabbabarasýróp Ágústu

Afar einfalt rabbabarasýróp
Afar einfalt rabbabarasýróp

Ţessi skemmtilega uppskrift af rabbabarasýrópi kemur úr smiđju Gurrýjar garđyrkjufrćđings, ţó uppskriftin sé kennd viđ Ágústu.  

Uppskrift:

˝ kíló af rabarbara
1 dl vatn
1 vanillustöng, skorin eftir endilöngu 

Ađferđ:
Allt sett í pott og sođiđ ţar til rabarbarinn er orđinn vel mjúkur. Gumsiđ síađ gegnum sigti eđa klút, ţá fást ca 2-3 dl af vökva.
˝ kg af sykri sođiđ saman viđ vökvann í 5-15 mínútur, kćlt og notađ međ ís og á pönnukökur eđa bara eitt og sér.

Heimild: nlfi.is 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré