Dásamlegar Hrá GulrótaBollakökur (raw)

Svo krúttlegar
Svo krúttlegar

Alveg brjálćđislega góđar hrá vegan gulrótabollakökur.

Og ţađ sem toppar ţćr, er besta kasjúhnetukrem sem sögur fara af.

 

 

 

 

 
 
 
 
 
 Bollakökur:

 

4 bollar af rifnum gulrótum

1 bolli af valhnetum

1 bolli af döđlum sem legiđ hafa í bleyti

1 bolli af rúsínum

˝ bolli af rifinni kókóshnetu

2 msk af maple sýrópi

1 tsk af kanil

1 tsk af negul

Klípa af salti

 
Kasjú kremiđ:

 

2 bollar af kasjúhnetum sem legiđ hafa í vatni yfir nótt

2 msk af maple sýrópi

1 msk af kókósolíu

1 tsk af vanillu

Smá kreist af sítrónusafa

Klípa af salti

 
Leiđbeiningar:

 

 1. Byrjađu á ţví ađ hreinsa allar gulrćturnar
 2. Notađu matarvinnsluvél eđa blandara til ađ blanda saman valhnetum, döđlum og sýrópinu
 3. Bćttu gulrótum, kókósflögum, kanil, negul og salti og hrćrđu saman viđ međ skeiđ.
 4. Núna skaltu skipta ţessu jafnt í bollakökuformin
 5. Blandađu öllu hráefninu fyrir kremiđ saman í blandara og láttu ţeytast vel saman
 6. Ţađ er svo ţitt ađ velja hvernig ţú skreytir kökurnar međ kreminu
 7. Frystu í 1 til 2 klukkutíma áđur en boriđ er fram
Einfalt ekki satt? Skelltu í uppskrift og segđu okkur frá ţví hvernig bragđađist.

Mundu eftir okkur á Instagram #heilsutorg #uppskriftir

 


Athugasemdir


Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré