Fara í efni

Kenndu mér að borða rétt

Breytum um lífsstíl á okkar hraða. Finnum út hvað hentar best okkur sjálfum.
Spennandi námskeið að hefjast.
Spennandi námskeið að hefjast.

Jæja þá ætlum við Erla Gerður læknir Heilsuborgar að vera með skemmtilegt námskeið.
Erla Gerður er svo stúfull af fróðleik um offituna og ráðum til að bæði berjast úr viðjum hennar og eins hvernig við getur forðast offitu?
Við ætlum að vera á léttum nótum og hafa gaman af þessu :)
Hvernig getum við breytt hægt og rólega matarvenjum okkar.
Og jafnvel hjálpað okkur með heilsuna í leiðinni :)
Hvað er "Hreinn matur" og af hverju er unnin matur ekki eins hollur?
Af hverju eigum við að velja hitt en ekki þetta?
Breytum um lífsstíl á okkar hraða.
Finnum út hvað hentar okkur sjálfum.
Getum við í alvöru bætt líðan og heilsuna til lengdar með breyttu mataræði?
Endilega kynna sér námskeiðið okkar sem byrjar á morgun miðvikudaginn 3. september kl.17
Það eru nokkur sæti ennþá laus :) 

Hér er linkur með öllum uppl.