Vorkoman, andleg nring

Vorkoman er ein s mesta hreyfi og tivistar hvatning sem vi getum fengi, einnig m lta hana eina og sr sem mikla andlega nringu.

Vi hfum flest tilteknar vntingar til essa rstma og sjaldnast erum vi svikin um a.

Hvernig sem veri er er koma vorsins svo mikill lttir fyrir okkur eftir veturinn a vi vlum ekki fyrir okkur a kla af okkur sm rigningu og vind.

Lta m hreyfingu og tivist, lkt og vori, sem mikla andlega nringu ann htt a vi getum fari burt fr daglegu amstri og jafnvel hyggjum okkar og einbeitt okkur a v sem nttran og umhverfi bur upp . a a reyna sig hvetur lkamann til a framleia vellunarhormni endorfn sem eins og nafni ber me sr eykur vellan og gefur auk ess tiltekna slkun. Oft er sagt a vi verum vissan htt h v a upplifa essa vellunartilfinningu, og ar me h v a stunda hreyfingu, en er a ekki bara mjg elilegt? Flest viljum vi lta okkur la vel og kannski er a einmitt ess vegna sem margir skja stft lkamlega reynslu, grun og sfellt njar skoranir.

Sumir stunda jga ti vi vorin og sumrin og er a spennandi nlgun. a mtti rugglega nta meira og jafnvel tfra fyrir feramenn einhvern mta v mismunandi jgafri eiga margt sameiginlegt tungumli jgafranna sem mynd brjta niur hindranir sem mismunandi mlskur geta sett upp milli flks.

Hvatning

Fyrir suma er vorkoman eina hvatningin svo mnuum skiptir egar heilsan leyfir ekki tivist yfir hausti og veturinn myrkri, kulda og strekkingi. etta gildir ekki fyrir alla og m segja a a s hlutverk okkar hinna a virka sem vtamn sprautan sem upp vantar og hvetja fram, bja me t vori og minna hversu mikil andleg nring a er a fara t og finna vori og sumari taka mti sr.

a er lka skemmtilegt a sj hvernig hreyfimynstur margra breytist, blnum er lagt og hjli dregi fram, korti heilsurktina er nota minna og sundkorti meira, mean nsta umhverfi og miss tivistarsvi vera vinslli. a er lka um a gera a vera meira ti vi, upplifa nttruna og dralfi og sleppa mean vi hvra tnlist, sjnvarpsskjna og anna reiti. a getur nefnilega veri miki reiti a fara inn heilsurktarstvar og engan veginn s andlega hvld sem a tti a vera.

Vorverk og hreyfing

Birtan, ylurinn og geislar slarinnar gefa mrgum mikinn drifkraft. Jafnt eim sem drfa sig t gngu- og hjlaferir sem og eim sem hlakka til vorsins v eir vita a vorverkin heima vi ea sumarbstanum ba eftir eim. a m nefnilega ekki vanmeta vorverkin og alla vinnuna sem ar liggur a baki, a er fjlbreytileg hreyfing sem sannarlega m telja me og getur veri ansi mikil.

Margir draga fram hjli og hjlminn og ferast hjlandi og r vinnu megni af sumrinu. a er fn hreyfing auk ess a vera mjg umhverfis- og vistvn eins og a ganga ea jafnvel hlaupa til vinnu. Margir vinnustair eru til fyrirmyndar og hvetja starfsmenn sna til a nta slkan fermta, bja uppa samgngustyrki og astu til a geyma hjl og bna sem og sturtuastu.

Slk morgunhreyfing er g lei til a byrja daginn, vekja hugann og lkamann upp eftir nttina. a a enda vinnudaginn hjlandi, gangandi ea hlaupandi ti er ekki sur g lei til a nota tmann til a losa hugann vi reiti og vandaml dagsins sta ess a sitja inni bl ea strt reitinu ar, fastur umfer, jafnvel lei rktina. Auvita hafa ekki allir ennan mguleika a samrma hreyfingu og ferir milli staa en eir sem a geta ttu a reyna a nta sr a og hvetja samstarfmenn, vini og kunningja til hins sama, oft er sm hvatning og a a sj annan gera hlutinn eina sem arf.

Skipulg tivist

Tegund eirrar tivistar sem stundu er vorin og sumrin er tluvert frbrugin eirri hreyfingu sem vinslust er veturna. a er raun mjg jkvtt ar sem fjlbreytni er lykill a v a halda huganum sem mestum og einnig til a reyna mismunandi vva. Sumir fara t aukna oljlfun essum rstma og eru jafnvel a jlfa sig upp fyrir fjall- ea hlendisgngur sem auvelt er a stunda hr slandi. Gngur og hlaup upp og niur Esjuna er tluvert vinsl jlfunarafer dag meal annars hj eim sem fa fyrir Laugarvegshlaupi og fara sumir fer eftir fer upp a steini jafnvel oftar en einu sinni viku. Einhverjir sem eru a stefna strri afrek hjla jafnvel upp a Esju, fara minnst eina fer upp og hjla svo til baka.

Gar gnguferir, lengri og skemmri, eiga betur vi suma og er um a gera a hafa gnguleiirnar fjlbreyttar. Velja suma daga leiir me fleiri en frri brekkum og ara daga, svi ar sem finna m tki til a gera einfaldar styrktarfingar eins og magafingar, framstig, armbeygjur og fleiri fingar. eir sem hafa agang a svum ar sem eru malarstgar ea stgar me trkurli ttu endilega a hafa sumar gnguferir eim svum, a er betra fyrir fturna og baki a hafa mjkt undirlag a minnsta kosti suma daga. a a nota stafgngustafi gngum er frbr lei til a n inn styrkjandi fingum fyrir efri hluta lkamans, auka blfli og losa um brjstbak, hls og herar.

Margt a sama gildir um hlaupin. A velja mjkt undirlag og hlaupa jafnvel tvo til rj hringi slku undirlagi stainn fyrir a fara einn hring harri steypunni. Lkaminn mun senda r jkv skilabo um a etta hafi veri g kvrun! a er lka fnt a fa sig v a hlaupa smu leiina nokkrum sinnum sama hlaupatrnum, sum keppnishlaup eru annig og er gott a vera vanur v.

Hvaa hreyfing

Tegund tivistar og kef er undir hverjum og einum komi, vi hfum misjafnan bakgrunn og markmi me tivistinni okkar og gott er a taka mi af v. Suma daga eru vi orkumikil og ara daga ekki og urfum vi a taka mi af v lka

Mestu mli skiptir a hreyfingin sem verur fyrir valinu henti hverjum og einum og s skemmtileg og gefandi. Ekki spillir fyrir ef a makinn getur veri me, j ea vinur ea vinkona. tivist og hreyfing er nefnilega mikill ga tmi sem gott er a nota til a fara yfir mlin, ltta huganum og losa um.

Orka og nring

a skiptir a sjlfsgu miklu hvernig lkaminn er nrur ur en a lagt er af sta hvers konar heilsurkt og tivist. Hva og hvenr, er h v hvenr vi leggjum af sta og hversu lengi vi tlum okkur a hreyfa okkur. Einnig skipta astur eins og hitastig og hvert skal halda mli, sem og feratmi milli staa.

Ef hreyfingin er aeins ein klukkustund tti g mlt einni til tveimur klukkustundum fyrir ea um a bil a vera ngjanleg, lkaminn flestum tilfellum ngar orkubirgir fyrir slka hreyfingu. a getur veri nausynlegt a taka me sr vatnsflsku, sr lagi ef heitt er veri, en a minnsta kosti tti vatnsflaska a vera me blnum ea hjlinu ef a ferast arf til og fr gngustanum.

Ef reynslan er langvarandi og jafnvel mjg erfi er vatn og nesti nausynlegt. Hvaa nesti verur fyrir valinu er undir hverjum og einum komi. vxtur og/ea samlokur r grfu brau me leggi sem inniheldur einhver prtein er gur kostur. Dmi um slkt legg er ostur, smurostur og kotasla, egg, fisk- og kjtlegg. Sumir kjsa a hafa orku- ea prteinstangir me slkar ferir og getur a veri gtur kostur. er skilegt a velja tegundir sem eru ekki eintmur sykur, heldur innihalda grft korn, jafnvel hnetur ea mndlur og urrkaa vexti. Hnetur og mndlur eru einnig hentugt nesti og ltt a bera. Margir taka me sr rsnur ea ara urrkaa vexti, jafnvel skkulai rsnur.

Almennt gildir a a a hafa prtein og fitu mltum gefi heildstari nringu og orku og gefur meiri fyllingu heldur en eingngu kolvetni. Almennt arf hver og einni a prfa sig fram me nringu sem hentar best og jnar best tilgangi snum. Ef vi hyggjumst nota styttri gnguferir sem lei til a grennast er betra a hafa aeins vatn meferis og lta lkamann aeins ganga fitubirgir snar mea reynslunni stendur. Um lei og reynslan varir lengur arf a vega og meta nesti sem haft er meferis.

Fstir, jafnvel eir sem svitna miki, ttu a urfa a taka inn salttflur ea steinefni tengslum vi reynslu, fi okkar dag er a llu jfnu a saltrkt. a eru alltaf einhver udantekningar tilfelli og gtu eir haft hag af v a bora spu ea salta matinn sinn aeins aukalega kjlfar reynslu. Sumir kjsa a taka btiefni til a mynda magnesum til a lenda sur a f sinadrtt og virkar a stundum. Oft er vkvaskortur, reyta og skortur teygjufingum kjlfar reynslu helsta stan fyrir sinadrtti og vvakrampa.

Hr hefur veri stikkla nokkrum ttum er sna a hreyfingu og heilsurkt ti nttrunni. Vonandi hefur greinin gegnt hlutverki snu sem vakning og hvatning til a stunda heilsurkt, v hversu ltil sem hreyfingin er og hva a er sem hver og einn velur a gera, er a jkv lei til a bta heilsuna, bi lkamlega heilsu sem og a styrkja og bta andlega lan, allt til framtar.

Fra Rn rardttir

Nringarfringur og hlaupari.

Hlaupa jlfari hj almenningsrttadeild Vkings.


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr