Sinadráttur

Sinadráttur er skyndilegur vöđvakrampi sem fylgir oftast mikill sársauki og skert hreyfigeta.

Oft er hćgt ađ ţreifa fyrir hörđum vöđvahnút sem einnig getur veriđ sýnilegur undir húđinni.

 

 

 

 

Orsakir

Ástćđur geta veriđ margvíslegar en algengast eru:

Of mikiđ líkamlegt álag t.d. stífar íţróttaćfingar

Ofţornun

Mikil kyrrstađa t.d. standa lengi viđ vinnu

Vöđvaáverki

Steinefnaskortur: Skortur á magnesium,kalium eđa kalsium geta valdiđ vöđvakrampa

Lélegt blóđflćđi: Vöđvakrampar í fótleggjum sem eru beint tengdir áreynslu og hverfa ţegar áreynslu lýkur eru yfirleitt vegna ćđakölkunar í slagćđum. Blóđflćđiđ er ekki nóg til vöđvanna ţegar ćđar eru farnar ađ ţrengjast og stífna. Mikilvćgt er ađ leita til lćknis međ ţessi einkenni.

Klemmd taug: Vöđvakrampi getur komiđ fram viđ göngu, ţegar taugar neđst í hryggjaliđunum eru klemmdar eđa ađţrengdar. Verkur ágerist venjulega ţví lengra sem gengiđ er.

Međferđ

Yfirleitt gengur sinadráttur yfir af sjálfu sér. Ţegar krampinn stendur yfir getur hjálpađ ađ teygja létt á vöđvanum, nota heitan ţrýsting á vöđvann og  kćlipoka ţegar krampinn er yfirstađinn.

Til ađ fyrirbyggja sinadrátt ţarf ađ passa ađ drekka vel yfir daginn og aukalega viđ líkamlega áreynslu. Drykkir međ steinefnum í t.d.íţróttadrykkir eđa steinefnablöndur og jafnvel b-komplex vítamín hjálpa sumum. Mikilvćgt er ađ teygja lćr-og kálfvöđva fyrir og eftir ćfingar og eins fyrir svefninn ef mađur er gjarn á ađ fá sinadrátt.

Sumum hefur reynst vel ađ gera léttar ćfingar fyrir háttinn t.d. hjóla á ţrekhjóli nokkrar mínútur. Í einstaka tilfellum eru gefin vöđvaslakandi lyf ef vöđvakrampar trufla ítrekađ svefn.

Heimild: doktor.is


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré