Skokkhópur fyrir byrjendur á öllum aldri

ÍR skokk, einn af elstu hlaupahópum Íslands
ÍR skokk, einn af elstu hlaupahópum Íslands

ÍR skokk, einn af elstu hlaupahópum Íslands, stendur fyrir 12 vikna vönduđu byrjendanámskeiđi fyrir alla sem vilja hlaupa í sumar. Námskeiđiđ hefst 19. maí en frćđslu- og kynningarfundur verđur haldinn í ÍR heimilinu ţann 15. maí.

Námskeiđiđ er ćtlađ ţeim sem eru ađ stíga sín fyrstu skref í hlaupum og hafa engan eđa lítinn bakgrunn. Markmiđiđ er ađ í lok námskeiđsins ćttu flestir ađ geta hlaupiđ 5-8 km samfellt.

Ćfingadagar verđa sem hér segir:

Mánudagar:      kl. 18 frá ÍR heimili

Miđvikudagar:  kl. 18 frá ÍR heimili

Laugardagar:   kl. 10 frá Breiđholtslaug

Innifaliđ í námskeiđinu er ćfingaáćtlanir í samrćmi viđ getu en auk ţess gefst ţátttakendum kostur ađ sćkja fyrirlestra um lífsstílsbreytingar, hlaupabúnađ og nćringu.

Allir sem skrá sig fá 15% afslátt af skóm í vefverslun Heilsutorgs 

Námskeiđiđ kostar ađeins 12.000 kr


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré