Fara í efni

Ekki gleyma að þrífa þessa 5 hluti á baðherberginu - GÓÐ RÁÐ!

Að þrífa baðherbergið er líklegast ekki efst á óskalistanum hjá mörgum.
Ekki gleyma að þrífa þessa 5 hluti á baðherberginu - GÓÐ RÁÐ!

Að þrífa baðherbergið er líklegast ekki efst á óskalistanum hjá mörgum. Engu að síður er afar mikilvægt að þrífa baðherbergið reglulega og þá þarf að þrífa allt… ekki bara sumt.

Talið er æskilegt að þrífa baðherbergið vel einu sinni í viku og einu sinni í mánuði þarf að gera virkilega góða og sótthreinsandi hreingerningu þar.

Eitt og annað sem gleymist

Þegar baðherbergið er þrifið verður oft eitt og annað eftir sem maður hugsar ekki alltaf út í að þurfi líka að þrífa. En þetta er baðherbergið og eins og gefur að skilja leynast þar ýmsir sýklar. Þess vegna er mikilvægt að þrífa ALLT þar inni.

Hér má sjá góð ráð við þrifin á þessum hlutum sem vilja gleymast...LESA MEIRA