Víđavangshlaup, góđ ţjálfun og veruleg áskorun

Afreksvörur & Newton eru kostunarađilar hlaups
Afreksvörur & Newton eru kostunarađilar hlaups

Víđavangshlaup, góđ ţjálfun og veruleg áskorun

Víđavangshlaup í hefđbundnum skilningi eru almennt haldin á margs konar undirlagi, oftast á grasi en einnig í möl, mold, drullu og sandi. Í ţeim er gjarna ađ finna brekkur, beygjur og sveigjur og ţannig má segja ađ ţau reyni ekki ađeins á úthald og hrađa heldur einnig á styrk, útsjónarsemi og skynsama nýtingu á "púđrinu". Oftast er viđhaft hringhlaupafyrirkomulag og hringirnir oft 1-3 km ađ lengd sem gerir víđavangshlaup oft mjög skemmtileg fyrir áhorfendur ţar sem hlaupararnir koma oft framhjá.

Hollvinasamtökin Framfarir hafa í samstarfi viđ Afreksvörur haldiđ víđavangshlauparöđ á hverju hausti síđan áriđ 2004, undir merkjum New Balance, Saucony og nú Newton Running. Ađ undanteknu fyrsta árinu hafa hlaupin veriđ haldin međ ţví sniđi ađ hafa bćđi “stutta” og “langa” vegalengd. Stutta hlaupiđ er yfirleitt um og undir 1 km og ţađ langa 5-6 km. Vegalengdirnar eru settar upp međ ţađ fyrir augum ađ höfđa til sem flestra, bćđi millivegalengda- og langhlaupara og hlaupara á öllum aldri úr öllum áttum. Ţannig hafa stuttu hlaupin veriđ sérstaklega vinsćl hjá yngri krökkunum, ţó ađ ţeir séu farnir ađ koma skemtilega á óvart í lengri hlaupunum líka. Hlauparar úr hlaupahópum sem hafa mćtt í víđavangshlauparöđina hafa látiđ vel af keppninni og taliđ hana vera jákvćđa viđbót viđ sínar ćfingar og keppnisreynslu.

Dagsetningar og stađsetningar víđavangshlauparađar Newton Running og Framfara haustiđ 2014 eru sem hér segir:

4. október viđ Rauđavatn

11. október viđ Rćktunarstöđ Reykjavíkurborgar í Fossvogi

1. nóvember viđ Vífilsstađaspítala

8. nóvember viđ Borgarspítalann

Nánari upplýsingar er ađ finna á www.heilsutorg.is og www.hlaup.is.


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré