Ţessi jólalega og ilmandi kertaskreyting er svo einföld

Kanill og kanillykt minna óneitanlega á jólin. Ţess vegna er ţessi skreyting svo mikil snilld.

Ekki nóg međ ađ hún sé falleg heldur ilmar hún líka afskaplega vel.

Hér er borđskreytingin komin

Ţetta er afar einfalt ađ gera, meira ađ segja fyrir svona rata eins og okkur – svo ţeir sem ekki eru vanir ađ föndra ţurfa ekki ađ örvćnta ţví hér er borđskreytingin komin.

Ţađ sem ţarf í ţetta eru kubbakerti, kanilstangir, skrautborđi, teygja og snćri ef vill. En snćriđ er ekki nauđsynlegt.

Og svona er ţetta gert

Ţú byrjar á ţví ađ klippa kanilstangirnar í ţá stćrđ sem ţú vilt hafa ţćr en svo má líka kaupa minni kanilstangir sem ekki ţarf ađ klippa.

Nota ţarf góđ skćri, eins og t.d. blóma- eđa garđyrkjuskćri.

Rađađu kanilstöngunum síđan utan um kertiđ og festu međ einfaldri teygju.

Vefđu snćri utan um kanilinn ef ţú vilt eđa eitthvađ annađ sem ţér ţykir smekklegt og fallegt.

Og settu ađ lokum fallegan borđa utan um.

Ţá er ţetta tilbúiđ.

Einfalt og fallegt!

Hér má sjá enn frekari leiđbeiningar.

Töff frá kokteill.is 

 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré