9 lfsstls breytingar sem getur gert til a efla kynhvtina

etta eru einfaldar lfsstls breytingar sem munu vonandi rva kynhvtina.

Hefur lngunin kynlf minnka? Ekki rvnta v ert ekki ein/n um a.

Rannsknir sna a um rijungur kvenna og um 15% karlmanna hafa litla lngun a stunda kynlf reglulega. En a eru hlutir sem hgt er a gera til a rva essa lngun.

jfstartau kynlfslnguninni me essum gu rum hr a nean.

Prufau a skipta um getnaarvarnarpillu

Hormnabreytingar geta teki mikinn toll af inni kynlfslngun. Og getnaarvarnarpillan getur tt stran tt v, r geta dregi r framleislu lkamans testosterone og stainn minnkar lngun kynlf. Sumar tegundir af pillunni geta orsaka srsauka kynlfi.

Skipti milli ykkar heimilisverkunum

Eftir langan dag vinnunni feru heim til a takast vi heimilisstrfin og foreldrahlutverki. Eftir a brnin eru sofnu tekur oft vi tiltekt og jafnvel vinna sem tkst me r heim. kjlfari verur nnd milli hjna og para sett aftarlega listann. Ef hjn ea pr vinna bi ti er mjg gott r a skipta milli sn heimilisverkunum. etta getur gert a a verkum a nndin milli ykkar verur meiri og a hitnar svefnherberginu.

Bti kynlfi to do listann

Vi plnum tma hj lkninum, fundi vinnunni og a hitta vini drykk v ekki a plana kynlfi lka? a er ekki voalega rm en a skipuleggja tma til a eya me num ea inni heittelskuu snir a i eru a leggja ykkur fram vi a lta hlutina ganga vel og ganga upp.

Slakau fyrir kynlf

a sem stressar ig yfir daginn vinnan, einkunnir barnanna, leki kraninn inni bai, hefur meiri hrif kynlfi en gerir r grein fyrir. Stress fr lkamann til a framleia meira af hormni sem heitir cortisol, en lkaminn afnast ess bara litlum skmmtum, etta hormn getur blt niur lngun kynlf ef lkaminn framleiir of miki af v.

Passau matari borau hreinan mat

A passa upp matari getur svo sannarlega hkka hitann rminu. Rannskn sem gefin var t The Journal of Sexual Medicine fann tengsl milli ess a hafa of htt klestrl og mguleika a f standpnu hj krlum. egar klestrl safnast saman um gerir a erfiara fyrir blfli a n rtta stai, .e mijusvi lkamans. Og etta gerir a a verkum a a er erfiara a f fullngingu. Passi upp klestrli og bori vexti og grnmeti og htti feitum mat og mjlkurvrum.

Bori kynorkuaukandi mat

Mlt er me avkad, mndlum, jaraberjum og ostrum.

Fari gngu saman

Ea hlaupi saman, fari saman rktina ea jafnvel matreislunmskei ll hugaml sem i geri saman tengja ykkur betur og nndin verur meiri.

Hlusti lkamann

a getur veri lknisfrilegt vandaml ef a upp kemur a lngun kynlf hefur minnka ea horfi alveg. annig a ef hefur teki eftir yngdaraukningu, urri h, hrlosi og reytu mttu ekki hunsa a etta gti veri vandaml sem tengist skjaldkirtli. Einfld blprufa getur skori r v hvort etta sr raunin.

Ekkert a gerast ? Faru til lknis

Ef ekkert hefur breyst eftir a gerir nar lfsstls breytingar gtu lyf hjlpa til. Leita til lknis og lttu hann skera r um hvort lyf s nausynlegt ea ekki.

Heimild: health.com


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr