Ţvag- og kynfćri - grein frá vefjagigt.is

Einkenni frá ţvagblöđru, ţvagrás og kynfćrum er líklega ţau einkenni sem minnst hefur veriđ rćtt um og vart er hćgt ađ finna neitt um í bókum um vefjagigt.

Nýlegar rannsóknir hafa ţó sýnt ađ ţekktir sjúkdómar sem leggjast á ákveđin líkamssvćđi eins og millivefjablöđrubólga (e. interstitial cystitis) og sársauki frá kynfćrum (e. vulvodynia) eru mun algengari međal fólks međ vefjagigt en međal almennings (37,38).

 

Ţvag- og kynfćri

• Óţćgindi frá ţvagfćrum
• Millivefjablöđrubólga
• Vulvodynia


Óţćgindi frá ţvagfćrum
Einkennin geta veriđ verkir frá ţvagblöđrunni sem aukast ţegar blađran dregst saman eftir ţvaglát. Einkennum svipar til blöđrubólgu en yfirleitt rćktast engar bakteríur úr ţvagi. Viđkomandi ţarf oft og skyndilega ađ pissa međ tilheyrandi sársauka frá ţvagrás og gjarnan svćđinu kringum ţvagrásina. Sjúklingar međ ţessi einkenni kvarta gjarnan um ađ ţeir geti alls ekki haldiđ í sér og ţađ hefti ţá í öllum daglegum athöfnum. Nćtursvefninn skerđist verulega vegna reglulegra klósettferđa. Ef ţessi einkenni verđa langvinn ţá er líklegt ađ ţau stafi af millivefjablöđrubólgu (e. interstitial cystitis).

Millivefjablöđrubólga (e. interstitial cystitis)
Millivefjablöđrubólga er heiti yfir langvinn vandamál frá ţvagblöđru og ţvagrás. Ţetta er lítt skiliđ vandamál, vangreint og ţví illa međhöndlađ. Mikilvćgt er ađ greina millivefjabólgu sem fyrst og reyna ađ halda henni niđri, ţví ađ ekki hefur fundist nein 
fullnađar lćkning viđ henni. Einkennin eru m.a. verkir í ţvagblöđru, ţvagrás, kynfćrum og jafnvel í mjóbaki. Önnur einkenni eru tíđ ţvaglát jafnt á nóttu sem degi, bráđ ţvaglát og sársauki viđ ţvaglát og ofurnćmi í kynfćrum. Orsök eru óţekkt, en margar ólíkar kenningar hafa veriđ settar fram um líklegar orsakir m.a. langvinn sveppasýking, vírusssýking af völdum “papillomaveiru”, aukiđ verkjanćmi tauga eđa bólguvirkni ţar sem ónćmiskerfiđ rćđst á veggi ţvagblöđrunnar og veldur ţar langvinnum bólgum (37,38). Millivefjablöđrubólga greinist í allt ađ 40% vefjagigtarsjúklinga (21), en hún finnst einnig međal einstaklinga sem eru haldnir sjálfsofnćmissjúkdómum eins og rauđum úlfum (e. systemic lupus erythematosus) og Sjögren heilkenni (e. Sjögren syndrome) (39) .

Bakteríusýking er sjaldnast til stađar en blöđruspeglun sýnir oft bólgubreytingar og vćgar blćđingar í blöđruveggjum. Langvinnar bólgur í veggjum ţvagblöđrunnar geta gert hana viđkvćmari fyrir ertingu frá sýrustigi ţvags eđa frá útfellingum í ţvagi međal annars ţvagkristöllum. Ţvagkristallar safnast saman í blöđrubotninum og sćra hann og ţvagrásina. Bólgnir veggir ţvagblöđru valda ţví ađ slímhúđin verđur gegndrćp og verđur ţví nćmari fyrir bakteríusýkingum ţannig geta mjög vćgar bakteríusýkingar valdiđ einkennum sem greinast ekki. Sumir einstaklingar eru betri ef ađ ţeir eru stöđugt á sýklalyfjum, međan ađrir finna engan mun (23). 
Ţetta er illa skilgreint vandamál, vangreint og ţví illa međhöndlađ. Mikilvćgt er ađ greina millvefjablöđrubólgu sem fyrst og reyna ađ halda henni niđri, ţví ekki hefur fundist nein fullnađar lćkning viđ henni.


Vulvodynia er heiti yfir verki frá kynfćrum, einkum leggöngum kvenna og skapabörmum. Svipuđ einkenni geta lagst á kynfćri karla, en ţađ er mun sjaldgćfara. Vulvodyna er oft tengd millivefjabólgu og er hugsanlega sami sjúkdómurinn sem leggst í mismiklu mćli á annarsvegar ţvagfćrin og hinsvegar kynfćrin (23,37). Slímhúđ legganga og ţunn húđ kynfćra verđur ofurnćm fyrir allri snertingu og sársauki er stundum stöđugur og viđţolslaus. Kynlíf er alveg út úr myndinni í verstu köstunum og til eru dćmi um ađ einstaklingar hafi veriđ ófćrir um ađ stunda kynlíf árum saman.

Sjúklingar lýsa verkjunum sem stingandi sársauka eins og rakvélablöđ fari niđur ţvagrásina, eđa brunatilfinningu, eins og sýru hafi veriđ hellt í opiđ sár (37). Margir ţola ekki ađ ganga í ţröngum fötum, vera í sokkabuxum, sitja lengi t.d. í flugvél eđa bíl, geta alls ekki hjólađ eđa fariđ á hestbak. Eins getur ţvag eđa tíđarblóđ aukiđ enn á verkina.

Af vef vefjagigt.is 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré