Breytt hegðun og nýir vinir geta verið merki um slíka hættu.
Spáum í hvað við borðum.
Flækjum ekki lífið með niðurbroti og vanlíðan.
Heldur borðum okkur frísk ...og borðum af okkur aukakílóin :)
Kannabis er falleg planta en hún er “líka eitur”… alveg eins og eitraðir sveppir. Hér verður ekki talað á móti plöntunni sem slíkri eða þeim góðu eiginleikum sem hún hefur en talað gegn því að fíklar (og þau sem reykja eða innbyrða kannabis án þess að telja sig fíkla) og þeir sem vilja nýta sér eymd fíkla nota góðu eiginleika plöntunnar til þess að réttlæta neyslu sína og sölu. Það er boðskapur sem okkur finnst mikilvægt að koma á framfæri.
Lífið var orðið of erfitt til daglegra verka.
Endalausir verkir og niðurrif á sjálfan mig var mér orðið óbærilegt.
Ég var sjálfri mér verst.
Ég hef komist upp úr djúpum dal offitunar.
En ég þarf að passa hvert skref.
Því að rúlla alla leið niður aftur er auðvelt.
Því vanda ég mig við mataræðið í dag.
Heimilisofbeldi gagnvart karlmönnum er eitthvað sem kemur upp í umræðunni af og til en þó allt of sjaldan.
Einhversstaðar í gagnabankanum á ég minningu um einhvern skynsaman halda því fram að 28 ár séu mjög heppilegur aldur til þess að eignast fyrsta barn.
Ég verð að fá að þakka Heilsuborg fyrir að vera til fyrir fólk eins og mig.
Að finna að maður er alveg þess virði :)
Að allt er hægt.
Það sem ég hélt í byrjun að væri best ... er kannski í dag djók.
Svo lengi lærir sem lifir :)
Stutta svarið er einfalt: Þú drakkst of mikið af áfengi.
En allt er hægt.
Þú þarft bara að vinna fyrir því :)
Sú vinna er út lífið ekki einn skyndikúrinn enn.
Ég borðaði af mér kílóin.
Og æfi líkamann upp i að vera sterkari en ég áður verið.
Mæti í líkamsrækt 5 sinnum í viku.
Hvað þarf venjuleg húsmóðir í úthverfi að gera til að fara þessa leið :)
Jú hugsa að fæðunni.
Og njóta hreyfingar.
"Thats it"
Hvað þarf venjuleg húsmóðir í úthverfi að gera til að fara þessa leið :)
Jú hugsa að fæðunni.
Og njóta hreyfingar.
"Thats it"
„Ég starfa við MFM miðstöðina, er formaður Matarheilla, í stjórn Foodaddiction Institute. Ég hef einnig verið að vinna í Bandaríkjunum og aðeins á Norðurlöndum bæði við kennslu og meðferðir. Ég á þrjú uppkomin börn og 3 yndisleg barnabörn.“
Prófessor David Nutt flytur opinberan fyrirlestur um vímuefnamál og vímuefnastefnu, þriðjudaginn 16. september, kl. 16:30 – 18:00 í stofu 102 á Háskól
Heilsuborg breyttist í matreiðslu og fræðslunámskeið í gærkvöldi og mikið var gaman að sjá svona marga og hafa gaman með hópi fólks sem er tilbúið á svo góðan máta að breyta til í mataræðinu sínu og vilja sjálfum sér aðeins það besta .
Ég var með svo miklar ranghugmyndir á eigin líkama hér áður.
Sá fyrir mér annað hvort akfeit eða mjó.
Að mæta í ræktina gefast aldrei upp og brosa bara yfir öllum litlu skrefinum.
Virða sjálfan sig af verkum og hrósa fyrir þótt ekki nema agnalítil skref.
Ein algengasta tegunda átröskunar er svokallað lystarstol eða anorexia. Íslenska nafnið er í raun rangnefni þar sem röskunin einkennist ekki af skorti á lyst.
Í ljósi aukinnar umræðu um netfíkn í fjölmiðlum undanfarið, ákvað ég að fara hér stuttlega yfir helstu áhættuatriði netfíknar.
Að komast út úr svona þungum líkama er ótrúleg vinna.
Og oft á tíðum langar mig bara að gefast upp á þessu öllu .
En þá kemur VILJINN.
Þetta er endalaust langhlaup....pínu skemmtiskokk .
Bara aldreri gefast upp .
Og ég lifi bara einn dag í einu.
Þetta er og verður alltaf barátta.
En svo sannalega þess virði.