Viltu hćtta ađ reykja? Reykbindindisnámskeiđ 1. febrúar

Krabbameinsfélag Reykjavíkur býđur upp á reykleysisnámskeiđ í húsnćđi Ráđgjafarţjónustunnar ađ Skógarhlíđ 8, 1. hćđ.

Námskeiđiđ hefst mánudaginn 1. febrúar 2016 kl. 17:00-18:00. Leiđbeinandi er Ingibjörg K. Stefánsdóttir hjúkrunarfrćđingur. 

 

 

 

1. fundur: Mánudaginn 1. febrúar kl. 17:00-18:00. Undirbúningsfundur.

2. fundur: Mánudaginn 8. febrúar kl. 17:00-18:00. Undirbúningsfundur.

3. fundur: Mánudaginn 15. febrúar kl.17.00-18.00. Allir hćttir ađ reykja.

4. fundur: Fimmtudaginn 18. febrúar kl. 17:00-18:00.

5. fundur: Mánudaginn 22. febrúar kl. 17:00-18:00.

6. fundur: Mánudaginn 29. febrúar kl. 17:00-18:00.

7. fundur: Mánudaginn 14. mars kl. 17:00-18:00.

8. fundur: Mánudaginn 23. maí 2016 kl. 17:00-18:00. Endurfundir.


Fyrir marga er mikiđ mál ađ hćtta ađ reykja og marklaust ađ gera slíkt  međ hálfum huga. Ţví betur sem menn sćkja fundina ţeim mun meiri líkur eru á ađ ţeir hćtti ađ reykja. Fylgja á leiđbeiningum um undirbúning. Á međan námskeiđ stendur og ađ ţví loknu geta ţátttakendur fengiđ einkaviđtöl viđ leiđbeinanda.
 
  
Skráning á reykleysi@krabb.is eđa í síma 540 1900. Ţátttökugjald er 15.000 kr. 
  
Nánari upplýsingar og leiđbeiningar eru á vefsíđunni krabb.is/reykleysi

Af síđu krabb.is

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré