Meira um mat - Grein fr Beinvernd

Nlegar rannsknir sna a lfuola, sojabaunir, blber, omega-3 s.s. fiskola (lsi) og hrfrola geta veri g fyrir beinin.

Frekari rannskna er rf til a stafesta a tengsl su milli essara futegunda og grar beinheilsu. ekkt er a r eru gar fyrir heilsuna og v sjlfsagt a velja r funa okkar.

Fleiri g r

Baunir.Baunir innihalda kalk, magnesum, trefjar og fleiri nringarefni en einnig svoklluftt.Ftthafa hamlandi hrif lkamann til ess a vinna kalki r baununum. Unnt er a draga r hrifumftatame v a leggja baunirnar bleyti nokkrar klukkustundir (ea yfir ntt) ur en r eru sonar fersku vatni.

Kjt og prteinrkur matur.Mikilvgt er a f ng af prteinum fyrir beinin og heilsuna almennt en ekki of miki. Margt eldra flk fr ekki ngjanlegt prtein r funni og a getur haft slm hrif beinin. Hinsvegar getur fa sem inniheldur mjg miki prtein hverjum skammti s.s. rautt kjt leitt til ess a lkaminn tapi kalki. Hgt er a bta sr upp etta tap me v a f kalk r mjlkurvrum v svo a r su prteinrkar innihalda r einnig kalk sem er mikilvgt fyrir beinin.

Saltur matur.Neysla sltum mat veldur v a lkaminn missir kalk og getur a valdi beintapi. Rlagt er a takmarka neyslu unnum matvrum, dsamat og saltrkum mat. Flk skyldi venja sig a lesa innihaldslsingar og nringarupplsingar matarpakkningum.

Spnat og nnur fa rk af oxalsru.Lkaminn getur ekki me gu mti unni kalk r fu me mikilli oxalsru s.s. spnati. Arar futegundir sem eru rkar af oxalsru eru rabarbari, rtargrnmeti og kvenar baunategundir. r innihalda nnur holl og g nringarefni tt r su ekki kalkgjafar.

Grfar kornafurir.Lkt og baunir, er hlutfallftatahtt grfum kornafurum sem kemur veg fyrir rvinnslu lkamans kalki. Hins vegar, lkt baunum, eru heilar grfar korntegundir eina futegundin sem virist minnka vinnslu kalks r rum futegundum sem neytt er sama tma. Dmi: egar drekkur mjlk og borar 100% heilkornamorgunkorn samtmis getur lkaminn aeins ntt sr hluta af kalkinu r mjlkinni. kornfu eins og t.d. braui er ekki eins miki af heilu korni og hrifin kalkvinnsluna sur merkjanleg.

Alkhl og koffn

Alkahl.Mikil fengisneysla getur leitt til beintaps

Koffn.Kaffi, te og gosdrykkir innihalda koffn sem getur leitt til ess a frsog kalks minnkar og getur annig leitt til beintaps. essa drykki arf a neyta hfi.

Gosdrykkir.Nokkrar rannsknir hafa snt a neysla kladrykkja, ekki annarra gosdrykkja, geti tengst beintapi. rf er fleiri rannsknum til ess a skilja betur hverju essi tengsl geta veri flgin.
Kolsringin gosdrykkjum veldur ekki neinum skaa beinum og slkir drykkir eru hvorki hollir n nringarmiklir en hins vegar rkir af hitaeiningum.

Heimild: beinvernd.is


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr