World Class opnar nýja stöð í Egilshöll 4. janúar kl. 8:00
					Laugardaginn 4. janúar kl. 8:00 opnar World Class nýja og glæsilega 2.400m2 heilsuræktarstöð í Egilshöll. Margvíslegar nýjungar verða kynntar í Egilshöll og má þar meðal nefna Energy+ frá PaviGym.
				
										
													
								World Class opnar í Egilshöll
							
											Laugardaginn 4. janúar kl. 8:00, opnar World Class nýja og glæsilega 2.400m2 heilsuræktarstöð í Egilshöll.
Margvíslegar nýjungar verða kynntar í Egilshöll og má þar meðal nefna Energy+ frá PaviGym.
Tækjasalur og 3 hóptímasalir
 Í Egilshöll eru 3 hóptímasalir, einn fjölnota salur og einnig sérstakir salir fyrir Hot Yoga salur og Spinning.  Tækjasalur Egilshallarinnar er mjög stór og er fullbúinn með glæsilegum þol- og lyftingartækjum frá LifeFitness.  Í stöðinni verður einnig massahorn.
 
 Barnagæsla
 Í Egilshöll verður barnagæsla þar sem börn geta stytt sér stundir meðan foreldrar stunda sínar æfingar.
Sérstakir kynningartímar á opnunardag, 4. janúar.
 Kynning á nýjungum í tímatöflu sem hefst þann 6. janúar.
  
 Energy + 09.00 (30 mín) Kennari Tinna Arnard.
 Foamroll 09.45 (30 mín) Kennari Helga Camilla
  
 Energy + 10.30 (30 mín) Kennari Tinna Arnard.
 Foamroll 11.15 (30 mín) Kennari Helga Camilla
