Vikumatseđill - Ítalskur hamborgari međ basil majónesi

Ţađ er búiđ ađ vera fanta gott veđur og mikiđ stuđ um land allt ţessa helgina. Pollamót á Akureyri, Mandlan međ ţeim Svala&Svavari K100 á Flúđum og Goslokahátíđí Eyjum.  Ţađ er eins gott ađ trappa sig ađeins niđur eftir grill svall og hugsanlega áfengi og njóta hollustunnar í komandi viku.  Ef kviđurinn er eitthvađ útblásin eftir helgina ţá finnur ţú góđan drykk hér fyrir neđan til ađ draga ađeins úr ţví.  

Morgunverđur

Grćnn ananas smoothie

Hráefni:

 • 1/2 bolli af möndlumjólk
 • 1/3 bolli af grískum jógúrt
 • 1 bolli af baby spínat
 • 1 bolli af frosnum banana í bitum
 • 1/2 bolli af frosnum ananas í bitum
 • 1 msk chia frć
 • 1-2 tsk af hunangi eđa hlynsýrópi

Undirbúningur:

Settu möndlumjólkina og jógúrt í blandara, bćttu svo spínat, banana, ananas, chia og sćtuefninu (ef ţú ćtlar ađ nota ţađ), blandiđ vel eđa ţar til drykkurinn er orđinn mjúkur.

Kvöldverđur 

Sellerírótarsúpa

Innihald: 

 • ghee eđa ólífuolía til steikingar 
 • 1 sellerírót 
 • 3 gulrćtur 
 • 100 g ţurrkađir tómatar 
 • 2hvítlauksrif 
 • 2 msk grćnmetiskraftur 
 • 1 msk oregano 
 • 1 msk turmeric 
 • 500-750 ml vatn 
 • 1 dóskókosmjólk 
 • nokkrir dropar fiskisósa 
 • salt og pipar.
 1. Skerđu sellerírótina og gulrćturnar smátt og láttu mýkjast í olíunni.
 2. Bćttu svo tómötunum, hvítlauknum og kryddinu viđ og passađu ađ láta tómatana mýkjast.
 3. Settu vatniđ út í og láttu malla í ca. 10 mín.
 4. Taktu ţá töfrasprota og maukađu súpuna. Áferđin á ađ vera frekar gróf.
 5. Settu svo kókosmjólkina út í og kryddađu til.

 

Morgunverđur 

Glútenlaus kínóagrautur međ pekanhnetum

Innihald:

 • 1 bolli kínóaflögur (ţađ er líka alveg hćgt ađ nota haframjöl eđa Tröllahafra í stađinn en ţá er grauturinn ekki laus viđ glúten)
 • 1 bolli möndlumjólk
 • 1 bolli sjóđandi heitt vatn
 • Ľ tsk sjávarsalt
 • ˝ - 1 banani – skorinn í sneiđar
 • 4-8 döđlur – smátt saxađar
 • Ľ bolli pekanhnetur – smátt saxađar
 • 1 tsk kókospálmasykur – ef vill

Ađferđ:

Kínaflögur, möndlumjólk, vatni og salti blandađ saman í pott.  Sett á međahlita og ţegar suđan kemur upp er potturinn tekinn af hellunni, lokiđ sett á og látinn standa í 5- 10 mín. (Grauturinn ţykknar viđ ţetta).

Grautinum skammtađ í skálar og banana, döđlum og pekanhnetum dreift yfir.  
Smá kókospálmasykri dreift yfir ef vill. 

Kvöldverđur

Eggjakaka međ Kínóa

 • 3 msk. sođiđ Kínóa
 • 2 egg
 • Avacado
 • Tómatar
 • Camenbert
 • chilli Salt og pipar


Ađferđ

Átti til sođiđ Kínóa svo langađi ađ prufa međ eggjum.  Ţeytti upp eggin međ Kínóa.  Setti á pönnu og rađađi tómat og Avacado yfir.  Í lokin smá Camenbert.  Salt og pipar .....líka ágćtt ađ setja í blönduna áđur en sett á pönnuna.
Líka örugglega gott ađ nota meira af kryddiţ  Síđan setti ég ţetta í lokin inn í ofn í nokkrar mínútur til ađ fá toppinn vel eldađan.

Morgunverđur 

Ertu oft međ útţanin maga?

Hráefni:

 • 2 sítrónur
 • Hálf gúrka
 • 12 myntu lauf

Taktu könnu sem tekur c.a 1. líter og fylltu af vatni og skerđu niđur sítrónurnar, gúrkuna og rífđu myntulaufin ađeins.

Láttu könnuna inn í ísskáp og ţetta ţarf ađ standa yfir nótt.

Ţađ er svo afar gott ađ byrja daginn á ađ drekka 2 glös af ţessu, talađ er um viku en ég drekk ţetta sjálf iđulega ţegar mig langar í.  Vonandi hjálpar ţetta.

Kvöldverđur 

Skotheldur hakkréttur

 • 500gr. Hreint ungnautahakk
 • 2 gular paprikur
 • 1 rauđlauđur
 • 4 stórar gulrćtur
 • 3 rif hvítlaukur marin
 • lúka af vel saxađri Steinselju
 • 1 stöngull Sellery
 • smá niđurskorin chilli
 • 2 dl. frosnar grćnar baunir
 • 1/2 kúrbítur
 • 4 litlar sođnar kartöflur 
 • 2 tsk. Fish sósa
 • 1 msk. sweet chilli sósa ( kaupi í Lifandi markađi holla)
 • 1 msk. sweet soya sósa
 • 2 tsk. grćnmetiskraftur frá sollu
 • 4 dl. vatn
 • chilli salt eđa saltverkiđ
 • nýmulin pipar
 • creola krydd


Ađferđ.

Skera allt grćnmetiđ smátt og steikja.  Krydda međ salt og pipar. Setja til hliđar. Steikja kjötiđ og krydda međ creola, salt og pipar.  Bćta niđurskornum kartöflum viđ.  Síđan bćta öllum sósunum, kraftinum og vatninu viđ og sjóđa allt upp og bćta grćnmetinu viđ og leifa malla saman í smá stund.

 

Morgunverđur 

Bláberja smoothie

 • 1/2 bolli frosin eđa fersk bláber
 • 1/2 bolli vanillu eđa bláberjaskyr
 • 2 matskeiđar vanilluís
 • 1 matskeiđ grófar kókosflögur
 • Smávegis léttmjólk D vítamínbćtt ađ sjálfsögđu
 • 3-4 Ísmolar

Öllu skellt í blenderinn og voila!

Kvöldverđur

Pasta međ beikoni, döđlum og vínberjum

Hráefni: 

 • 400 g spagettí
 • 1 ˝ kjúklingateningur
 • 2 dl vatn
 • 100 g rjómaostur
 • 2 dl matreiđslurjómi
 • pipar
 • 2 msk steinselja, ţurrkuđ
 • 2 tsk oreganó, ţurrkađ
 • 150 g beikon, smátt skoriđ
 • 120 g sveppir, saxađir
 • 4 hvítlauksrif, söxuđ
 • 100 g valhnetur, skornar í tvennt
 • 300 g rauđ vínber, skorin í tvennt
 • 180 g döđlur, steinlausar, saxađar

Leiđbeiningar: 

 1. Sjóđiđ pasta samkvćmt leiđbeiningum á pakkningu.
 2. Hitiđ vatniđ í potti og setjiđ kjúklingateninga út í. Bćtiđ rjómaosti og rjóma saman viđ og hitiđ ađ suđu. Kryddiđ međ pipar steinselju og oregano. Takiđ til hliđar.
 3. Steikiđ beikoniđ á ţurri pönnu. Bćtiđ ţví nćst viđ smá olíu og látiđ sveppi og hvítlauk saman viđ.
 4. Helliđ rjómaostasósunni út á pönnunna ásamt valhnetunum og látiđ malla í um 5 mínútur.
 5. Bćtiđ vínberjum og döđlum saman viđ sósuna og  sósunni síđan saman viđ pastađ.
  Pipriđ ríflega, beriđ fram og njótiđ vel!

 

Morgunverđur 

Hindberjaskot

 • 100 gr grísk jógúrt
 • 40 gr frosin hindber (1 dl)
 • 2 msk kókosflögur frá himnesk hollusta (8 gr)
 • 1 msk chia frć
 • lime safi, frá ca. 1/2 lime
 • smá vanillukorn, ég nota frá rapunzel
 • vatn eftir ţörfum ca. 1 dl

Allt sett í blandarann og blanda vel.

Kvöldverđur

Beikonvafin dásemd

Seint verđur ţessi Ţorskur toppađur!

Beikon vafin međ aspas,vorlauk og camenbert smurosti.
Kryddiđ var creola kyddiđ frá Pottagöldum og basiliku salt

Ađferđ.

Hafa flökin flöt og skera aspas og vorlauk í góđar rćmur.
Leggja aspasinn og laukinn yfir fiskinn og eina tsk. af camenbert osti.
Krydda fiskinn og rúlla upp međ beikoni.  Eldađ í ofni.  Ég var međ ekkert yfir fatinu.  Eldađi á 200gráđum í miđjum ofni.
Síđan rétt í lokin skelti ég ţessu á grill stllingu til ađ beikoniđ fengi ađ verđa smá krispí.

Međlćtiđ var steikt grćnmeti og hýđisgrjón međ ristuđum möndlum.
Grćnmetiđ ađferđ

 • Rauđ paprika
 • Gulrćtur
 • Kúrbítur

Skera fínt og steikta á góđri pönnu sem ekki ţarf ađ drekkja í olíu.  Bara nokkra dropa alveg nóg. Möndlurnar ţurr steiki ég á pönnu. Saxa ţćr niđur fyrst.

Morgunverđur 

Laktósafrítt berjaboost

 • 1 dl frosin bláber
 • 4-5 frosin jarđarber
 • 1/2 banani
 • 1/2 dl hreint eplamauk
 • 1 msk hörfrć
 • 1/2 - 1 dós Arna vanilluskyr
 • 1 - 1 1/2 dl nettmjólk


Setjiđ bláber, jarđarber, banana, eplamauk, hörfrć og vanilluskyr í blandara ásamt 1 dl af nettmjólk. Bćtiđ 1/2 dl viđ til ađ ţynna ef ţarf.

Kvöldverđur 

Appelsínu saffran kjúklingasalat

Appelsínu- og saffran paste:

 • 1 appelsína 
 • 50 g hunang (ég notađi akasíu) 
 • 1/2 tsk saffranţrćđir 
 • 300 ml. vatn

Salat: 

 • 1 kg kjúklingabringur 
 • 4 msk ólífuolía 
 • 2 lítil fennel
 • 15 g kóríanderlauf 
 • 15 g basillauf rifin 
 • 15 g myntulauf rifin 
 • 2 msk sítrónusafi
 • 1 rautt chili 
 • 1 hvítlauksgeiri 
 • alt og pipar

Svona geriđ ţiđ appelsínupaste-iđ:

 1. Byrjiđ á ađ hita ofninn í 180 gr.
 2. Skeriđ toppinn og botninn af appelsínunni, skeriđ í 12 báta og takiđ kjarnann burt.
 3. Setjiđ bátana međ hýđinu í pott ásamt saffranţráđunum, hunanginu og vatni ţannig ađ rétt fljóti yfir appelsínurnar.
 4. Látiđ suđuna koma upp og sjóđiđ viđ vćgan hita í klukkustund.
 5. Útkoman á ađ vera mjúkar appelsínur og ca. 3 msk af ţykku sýrópi en ţađ gerđist ekki hjá mér. Appelsínurnar urđu mjúkar en ég fékk ekki ţykkt sýróp svo ég notađi ekki allan vökvann ţegar ég setti appelsínurnar í matvinnsluvélina til ađ mauka ţetta saman. En úr matvinnsluvélinni á ađ koma ţykkt mauk en samt ţannig ađ ţađ renni.

Salatiđ:

 1. Skoliđ kjúklingabringurnar, ţerriđ, setjiđ í ílát og veltiđ ţeim upp úr helmingnum af ólífuolíunni og nćgu af himalayan salti og pipar.
 2. Setjiđ síđan á heita pönnu, helst grillpönnu og brúniđ í 2 mínútur á hvorri hliđ.
 3. Ţví nćst í eldfast mót og inn í 180 gr. heitan ofninn og eldiđ í 15-20 mínútur eđa ţar til tilbúiđ.
 4. Útbúiđ salatiđ á međan međ ţví ađ skera fenneliđ í ţunnar sneiđar, rífa basiliku og myntu niđur, bćta viđ kóríander og skera eitt rautt chili í ţunnar sneiđar og setjiđ á ţađ fat sem ţiđ viljiđ bera fram á.
 5. Ég setti svo sítrónusafann, restina af ólífuolíunni og kraminn hvítlauksgeirann í litla skál og hrćrđi saman, setti yfir salatiđ og blandađi vel.
 6. Ţegar kjúklingurinn hefur kólnađ lítillega rífiđ hann ţá í strimla međ höndunum og setjiđ í skál. Helliđ helmingnum af appelsínu- og saffran maukinu yfir og veltiđ kjúklingnum upp úr ţví. Hinn helminginn getiđ ţiđ geymt í kćli og notađ í alls konar sem ykkur dettur í hug t.d. međ feitum fisk.

Morgunverđur

Spínat og grćnkáls smoothie

 • 1 vel ţroskađur banani, ekki verra ef hann er frosinn
 • 1 ţroskuđ pera
 • Góđa lúka af spínati, ca. 30 gr
 • 3-4 stilkar af grćnkáli, ca. 30 gr
 • 2 dl möndlumjók (200 ml)


Kóríander eftir smekk, ég set alveg slatta enda gott og frískandi sítrus bragđ af kryddjurtinni.  Allt sett í blandarann og blandađ ţar til silkimjúkt og fallegt.

Kvöldverđur 

Ítalskur hamborgari međ basil majónesi

 • 500 gr nautahakk
 • 70 gr rifinn parmesan
 • 2 msk fersk basillika smátt söxuđ
 • 5 sólţurrkađir tómatar smátt saxađir
 • 1 bréf ítölsk salami smátt söxuđ
 • 3 hvítlauksrif pressuđ
 • 2 msk chillitómatsósa frá Heinz
 • 1 tsk kjúklingakraftur
 • 1 dl brauđrasp
 • 1 egg
 • salt og pipar eftir smekk
 • 1 kúla ferskur mozzarella ostur
 • tómatar
 • salat
 • hamborgarabrauđ eđa ciabatta brauđ
 • Basil majónessósa(getiđ gert ykkar eigin sem ég er međ uppskrift af hér fyrir neđan eđa keypt tilbúiđ frá Nicolas Vahé)

Takiđ parmesanostinn, basillikuna, sólţurrkuđu tómatana, salami og hvítlaukinn og blandiđ saman í skál. Blandiđ hakkinu síđan saman viđ ásamt egginu, tómatsósunni, kraftinum og brauđraspinu. Ég blanda ţessu öllu saman međ höndunum en ef ţiđ viljiđ hafa ţetta mjög fínt ţá er gott ađ setja ţetta allt saman í matvinnsluvél. Kryddiđ borgarana eftir smekk og grilliđ á miklum hita á útigrillinu í 5-7 mínútur á hvorri hliđ.
Ég nota ciabatta brauđ og set smá hvítlauksolíu á ţau og grilla í nokkrar mínútur.
Síđan er bara ađ rađa á borgarann eftir sínu eigin höfđi, ég setti salat neđst svo tómata og mozzarella sneiđar. Síđan setti ég smá af  piparrótarsósu á hamborgarann og smurđi hann međ basil majónesinu.

Basil majónes

 • 4 msk majónes
 • 2 tsk ólífumauk
 • 3 msk fersk basillika smátt söxuđ
 • salt og pipar
 • aromat

Blandiđ öllu saman í skál og látiđ standa í ísskápnum í lágmark nokkra klukkutíma, ţá verđur ţađ miklu betra. Ţađ sama má segja um borgarana en ţađ er best ađ gera ţá deginum áđur eđa allavega um morguninn áđur en á ađ elda ţá.

 

Tengt efni: 

 

 

 • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré