Frábćr uppskrift af ískaffi

Svalandi ískaffi
Svalandi ískaffi

Hérna er frábćr og einföld uppskrift af fersku og ísköldu ískaffi.

Ţessi uppskrift er fyrir einn drykk en ţađ er auđvelt ađ stćkka hana.

Á heitum sumardögum ţegar kaffilöngunin kemur yfir ţig ţá er nú betra ađ drekka hressandi kalt ískaffi heldur en heitan bolla, ekki satt?

Hráefni:

1 bolli af klökum

1 bolli af kaffi, má vera volgt eđa kćlt

2 msk af mjólk eđa kaffirjóma

1 til 2 tsk af hrásykri – fer eftir smekk

Leiđbeiningar:

Fylltu stórt glas af ísmolum. Helltu kaffinu yfir og bćttu mjólkinni eđa kaffirjóma saman viđ og sykri eftir smekk. Ţađ er líka rosalega gott ađ nota möndlumjólk og hráhunang.

Hrćriđ, drekkiđ og Njótiđ~

Ps: Ţađ má líka nota undanrennu og stevia í stađinn fyrir mjólk og sykur. 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré