Uppgjör bólusetninga barna á árinu 2013

Bólusetningar barna
Bólusetningar barna

Út er komin skýrsla um ţátttöku barna í almennum bólusetningum á Íslandi á árinu 2013.

Uppgjöriđ byggir á upplýsingum um bólusetningar sem skráđar hafa veriđ í miđlćgan bólusetningagrunn sóttvarnalćknis. Ţátttakan er reiknuđ sem hlutfall bólusettra barna í tilteknum fćđingarárgangi af heildarfjölda barna í sama fćđingarárgangi eftir sóttvarnaumdćmum samkvćmt ţjóđskrá.

Einungis börn sem búsett eru á Íslandi eru tekin međ í útreikninga og eru ţau ýmist međ íslenskt eđa erlent ríkisfang. Í uppgjörinu eru mismunandi fćđingarárgangar notađir sem grundvöllur fyrir ţátttökunni eftir ţví hvađa bólusetningu er um ađ rćđa.

Eins og sjá má í skýrslunni er ţátttaka í bólusetningum hér á landi um og yfir 90%, sem er ásćttanlegt nema í bólusetningum viđ 12 mánađa aldur og viđ 4 ára aldur. Ţar er hún undir vćntingum líkt og fram kom í uppgjöri ársins 2012.

Á nćstunni verđa sendir nafnalistar til heilsugćslunnar yfir ţá einstaklinga sem eru óbólusettir samkvćmt bólusetningagrunni. Ţannig verđur hćgt ađ hafa upp á óbólusettum einstaklingum og bjóđa ţeim bólusetningu og einnig verđur hćgt ađ lagfćra vanskráningu í grunninum ef um slíkt er ađ rćđa.

Mikilvćgt er ađ ţátttaka í bólusetningum sé almenn og eru foreldrar hvattir til ađ bregđast viđ og láta bólusetja börnin sín ef einhverjar bólusetningar vantar.

Í skýrslunni eru birtar ţátttökutölur í almennum bólusetningum barna áriđ 2013 bćđi á landsvísu og eftir sóttvarnaumdćmum.

Skođa skýrsluna: Ţátttaka í almennum bólusetningum barna á Íslandi 2013. Uppgjör 2014 (PDF).

Sóttvarnalćknir

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré