Sumargleði og maturinn eftir því.
					Þetta tekur enga stund að útbúa og hollt og gott.
Þetta er líka vel barnvænt :) 
				
										
													
								Veisla fyrir fjölskylduna á skotstundu.
							
											Kvöldmaturinn var dásamlegur.
Þetta tekur enga stund að útbúa og hollt og gott.
Þetta er líka vel barnvænt :) 
Spelt tortilla með gómsætu meðlæti.
Kjúklingalundir steiktar og kryddaðar með creola kryddi , chilli Falk salti og pipar.
Salsa sósa og sýrður rjómi.
Tómatar – gúrka – kál – avacado – steikt gul paprika – rifin ostur .
Þetta er uppáhalds hjá fjölskyldunni :)
Og gaman að borða þennan mat saman.
Sól og sumar framundan….svo um að gera hafa matinn litríkan :)
