Tortilla með allskonar .
					Stappa niður tvö egg linsoðin...en ekki alveg rennandi.
Smyrja kökuna.
				
										
													
								Tortilla í sólinni.
							
											Hádegi í sólinni :)
Spelt tortilla .
Stappa niður tvö egg linsoðin...en ekki alveg rennandi.
Smyrja kökuna.
Síðan bara föndra það sem manni langar í 
Iceberg
Rauð paprika
Rækjur og sítrróna vel yfir
Gúrka
Vorlaukur
Rautt chilli
Strá smá salt og pipar yfir
Vefja þessu upp og njóta .
