Sykur og Cheerios ?
					Er sykur í Cheerios? 
				
										
											Ætli það sé sykur í Cheerios?
Um vöruna
Í 30 g skál af Cheerios er rúmlega hálfur sykurmoli. Hver sykurmoli er 2 g. 
Í 100 g af Cheerios eru 4,5 g af viðbættum sykri.
											Í 30 g skál af Cheerios er rúmlega hálfur sykurmoli. Hver sykurmoli er 2 g. 
Í 100 g af Cheerios eru 4,5 g af viðbættum sykri.