SportŢrenna Liđleiki

Nýja varan er kölluđ SportŢrenna Liđleiki
Nýja varan er kölluđ SportŢrenna Liđleiki

Lýsi hf. hefur sett á markađ nýja og endurbćtta útgáfu af SportŢrennunni en eldri útgáfan hefur notiđ mikilla vinsćlda og trausts međal Íslendinga til fjölda ára.

Nýja varan er kölluđ
SportŢrenna Liđleiki og miđast samsetning hennar viđ neytendur frá 18 ára aldri. Hráefniđ kemur frá Lýsi og öđru fyrirtćki sem sérhćfir sig í gerđ slíkra vítamín- og steinefnablanda og var leitast eftir ţví ađ öll efni vćru á sem auđnýtanlegasta formi fyrir mannslíkamann. Öryggiđ er haft ofar öllu er snýr ađ krossmengun og ţví ađ engin ólögleg efni komi nćrri framleiđslunni. Sama gildir um algenga fćđuofnćmis- og óţolsvaka og ţví ćtti varan ađ vera örugg fyrir íţróttafólk sem gangast ţurfa undir lyfjapróf og ţá sem eru međ fćđuofnćmi- og óţol.

Holl, fersk og fjölbreytt fćđa, úr öllum fćđuflokkunum, og í ţví magni sem samrćmist orkuţörf hvers og eins er besta leiđin til ađ mćta ţörfum líkamans fyrir ţau vítamín og steinefni sem hann ţarfnast daglega. Einnig til ţess ađ virkni líkamans sé sem best. Almennt er ţví lögđ áhersla á nćringu úr fćđu en ekki fćđubótarefnum. Hins vegar eru alltaf einhverjir sem ekki ná ađ borđa á fullnćgjandi máta til dćmis vegna fćđuofnćmis, fćđuóţols, vanţekkingar eđa lítillar međvitundar um hollt matarćđi og gildi ţess fyrir heilsuna.

Viđ ţróun á og ákvörđun á magni bćtiefnanna í nýju SportŢrennunni var eftirfarandi haft ađ leiđarljósi:  Íslenskir ráđlagđir dagskammtar (RDS) (2005), íslensk reglugerđ um bćtiefni (2009) fyrir konur og karla á aldrinum 18-60 ára, reglugerđ um merkingu nćringargildis fćđubótarefna (óbreytt í nýrri reglugerđ 2011), gildi hámarksskammta af vítamínum og steinefnum, viđmiđ EFSA fyrir fullorđna (EFSA Reference intakes 2011), viđmiđ Matvćlastofnunar um hámarksskammta af vítamínum og steinefnum, nýjustu ráđleggingar Bandaríkja- og Kandamanna fyrir fullorđna (Dietary Reference Intakes (2010-11). Einnig, niđurstöđur nýjustu kannana á fćđuneyslu Íslendinga frá Landlćknisembćttinu (2010-11) svo og rannsóknir á gildi andoxunarefna í bćtiefnablöndum. Síđast en ekki síst voru nýjar ráđleggingar um daglegt magn vítamína og steinefna sem unnar voru út frá nýjum norrćnum ráđleggingum um nćringarefni (NRR5 útg. 2013) hafđar til hliđsjónar. Í nýju NNR5 er lagt til ađ ráđlagđir dagskammtar fyrir D-vítamín og selen séu hćkkađir frá síđustu ráđleggingum (2009). Ţađ var ályktađ, međal annars út frá niđurstöđum rannsóknarvinnu á fćđuinntöku og matarćđis norđurlandabúa. Einnig ađ önnur vítamín og steinefni sem vert ţykir ađ áhersla sé lögđ á séu salt, fólasín og jođ. (Ţrátt fyrir ţessar breytingar á ráđlögđum dagskammti (RDS) fyrir D-vítamín og selen á Íslandi á ekki ađ breyta merkingum á % RDS í nćringargildismerkingum á matvćlum).

Lýsis hylkiđ „Omega-3 Forte“ er óbreytt. Ţađ var taliđ mjög mikilvćgt ađ halda inni tiltölulega háu magni af Omega-3 fitusýrum í ljósi ţess ađ vísbendingar eru uppi um ađ magn Omega-3 fitusýra sé of lágt í fćđi nútímamannsins. Önnur ábending ţví til stuđnings er ađ ljóst er ađ hlutfall Omega-3 og Omega-6 er óhagstćtt ţar sem allt of mikiđ er af Omega-6 fitusýrum.

Ákveđiđ var ađ hćkka lítilsháttar magniđ af bćđi hyal joint og kondrótinsúlfat, eđa um 25%, ţar sem ekki voru talin vera rök gegn ţví er snýr ađ öryggi stćrri skammta.

http://lysi.is/threnna/index.html

Fríđa Rún Ţórđardóttir, Nćringarráđgjafi, nćringarfrćđingur, íţróttanćringarfrćđingur

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré