Mangó engifer og jarđaberja smoothie

Dásamlegur smoothie
Dásamlegur smoothie

Ferskur og afar bragđgóđur.

Hráefni:

1 bolli af mangó – hýđislaust og skoriđ í bita

1 bolli af jarđaberjum – fjarlćgđu toppinn af ţeim

ľ bolli af ísmolum – muldum

˝ bolli af vanillu jógúrt

Ľ bolli af köldu vatni

2 tsk af rifnu engifer

2 tsk af hunangi

Settu allt hráefniđ í blandarann ţinn og láttu hrćrast vel saman. Ţetta dugar í tvö glös.

Njótiđ~

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré