Sjúklingar vari sig á gylliboðum
					Varað er við gylliboðum frá Landlækni. 
				
										
													
								Varað er við þessu fæðubótarefni
							
											Embætti landlæknis tekur undir umfjöllun Helga Sigurðssonar, prófessors og yfirlæknis krabbameinsdeildar Landspítalans, sem birtist á mbl.is í gær, 16.12.2014, undir fyrirsögninni Loddaraskapur af verstu gerð.
Landlæknir telur mikilvægt að sjúklingar vari sig á margvíslegum gylliboðum um meðferð þar sem vísindalegar rannsóknir hafa ekki sýnt fram á gagnsemi þeirra.
Sjá einnig: Það er verið að plata fólk. 
Viðtal við Magnús Jóhannsson lækni hjá Embætti landlæknis Mbl.is 17.12. 2014 
Heimild: landlaeknir.is
