Sex leiir til a draga r hlsverk

Verkir fr hlsi eru sta fjlda veikindadaga.
Verkir fr hlsi eru sta fjlda veikindadaga.

Daglegt lf er oft ekki vinsamlegt fyrir hlsinn sem arf a bera hfui uppi. Hfui sem ber okkar helstu skilningarvit, lffri sem eru sfellt varbergi. gtir ekkt smellinni sem kemur stundum egar klemmir xlina upp a eyranu til a halda vi smann mean gerir eitthva anna me hndunum. gtir einnig ekkt stfleikann sem finnur fyrir egar stendur upp fr tlvunni, ert ekki einn um hann.

Hlsverkur kemur sjaldan allt einu heldur er etta stand sem rast yfir tma. Verkurinn getur tengst msu, til a mynda hreyfingarleysi, rangri lkamsstu, slmri vinnuastu, slysum, brjskeyingu og sjkdmum til a mynda gigt. Verkirnir, af hvaa stu sem eir koma, espast svo upp skum ess a vvar eru ekki ngu sterkir, lkamsstaan er slm, mikil streita er til staar og jafnvel skum svefnleysis. etta er a minnsta skoun Dr. Zachara Isaac sem starfar vi Brigham og Womens sjkrahsi og hj lknaskla Harvard Bandarkjunum.

Hj sumum fyrirtkjum eru sjkrajlfarar fengnir til a taka t vinnuastu starfsmanna og astoa vi a stilla nja stla, tlvuskji og fleira svo og a astoa nja starfsmenn vi a koma sr fyrir rttri vinnuastu.

Einnig srhfa fyrirtki eins og Vinnuvernd ehf. www.vinnuvernd.is sig v a veita slka jnustu. g leyfi mr a fullyra a a a fara yfir slka hluti s fjrfesting til framtar, og geti dregi r veikindadgum og vivarandi heilsubresti.

Eftirfarandi er gott a hafa huga til a vinna gegn eymslum hlsi og jafnvel fleiri stum.

Ekki standa ea sitja of lengi smu stellingu.

a getur veri erfitt a venja sig af slmri lkamsstu en allt er hgt. Fyrsta skrefi er a vera mevitaur um a standa upp og hreyfa sig reglubundi yfir daginn, j ea breyta um stellingu og a eitt getur dregi r lkunum v a hlsinn s fastur heilsusamlegri stellingu.

Breyttu og bttu kringum ig!

Stilltu tlvuskjinn annig a horfir beint hann og sjir auveldlega hann. Notau handfrjlsan bna fyrir smann inn ea vertu me heyrnatl ef a ert stugt a svara smann vinnunni. Notau pa til a stilla tlvuna af egar situr me hana kjltunni og miau vi a hn s g ekki flt heldur 45.

Ef notar gleraugu lttu endilega fylgjast vel me sjninni og v a srt me rttan styrkleika gleraugna. Ef gleraugun eru ekki af rttum styrkleika reynir a bta a upp me v a halla hfinu aftur ea fram ea teygja hfi fram vi. Allt elilegar stellingar sem setja lag hls og herar.

Notau ekki of marga kodda egar sefur, a getur skert hreyfanleika hlssins.

ekktu n takmrk. ur en lyftir ea hreyfir til unga hluti hugsau aeins um a hva a getur gert baki og hlsi, biddu um asto.

Sofu vel, svefnvandaml auka httuna msum heilsufarslegum ttum til a mynda stokerfisvandamlum.

Fra Rn rardttir
Nringarrgjafi, Nringarfringur B.S.c, M.S.c, rttanringarfringur

Heimild:

HEALTHbeat Archives www.health.harvard.eduHarvard University health publications USA

  • Alvogen


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr