Sellerírótarsúpa

Sellerírótarsúpa
Sellerírótarsúpa

Innihald: / ghee eđa ólífuolía til steikingar / 1 sellerírót / 3 gulrćtur / 100 g ţurrkađir tómatar / 2hvítlauksrif / 2 msk grćnmetiskraftur / 1 msk oregano / 1 msk turmeric / 500-750 ml vatn / 1 dóskókosmjólk / nokkrir dropar fiskisósa / salt og pipar.

 1. Skerđu sellerírótina og gulrćturnar smátt og láttu mýkjast í olíunni.
 2. Bćttu svo tómötunum, hvítlauknum og kryddinu viđ og passađu ađ láta tómatana mýkjast.
 3. Settu vatniđ út í og láttu malla í ca. 10 mín.
 4. Taktu ţá töfrasprota og maukađu súpuna. Áferđin á ađ vera frekar gróf.
 5. Settu svo kókosmjólkina út í og kryddađu til .

Ţessi súpa er sprengholl og stútfull af frábćrri nćringu. Haustiđ er einmitt súputími og snilld ađ nota haustuppskeruna í súpugerđ. Ţessi klikkar ekki og mér finnst frábćrt ađ nota kókosmjólk í súpur. Ég sá ţessa uppskrift í bókinni hennar Ţorbjörgu Hafsteinsdóttur 9 leiđir til lífsorku en breytti henni bara örlítiđ. Ég er ađ lesa bćkurnar hennar ţessa stundina og rekst á svo endalaust mikiđ gott og sniđugt sem ég verđ bara ađ deila. Ţessi bók hennar Ţorbjargar er frábćr og fullt af flottum og súperhollum uppskriftum ţar.

 • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré