Sellerí leynir á sér

Ferskt og fallega grćnt sellerí
Ferskt og fallega grćnt sellerí

Sellerí er mjög basískt grćnmeti sem vinnur gegn blóđsýringu og ţađ hreinsar blóđrásina, ţađ ađstođar meltinguna, kemur í veg fyrir mígreni, slakar á taugum, lćkkar blóđţrýsting og gerir húđina fallegri.

Sellerí inniheldur efnasambönd sem kallast kúmarín sem getur aukiđ á virkni ákveđinna hvítra blóđkorna og styđur ćđakerfiđ. Ríkt í lífrćnu natríum hefur sellerí ţann kost ađ geta losađ kalk úr liđum og útrýmt ţví á öruggan hátt frá nýrunum.

Sellerí er vel ţekkt sem náttúrulegt ţvagrćsi lyf og hefur nćginlega getu til ađ skola eiturefnum úr líkamanum. Einnig hefur sellerí verulega bólgueyđandi eiginleika sem gerir ţađ ómissandi fyrir ţá sem ţjást af ónćmissjúkdómum.

Sellerí inniheldur einnig umtalsvert af kalsíum og kísil en ţađ getur ađstođađ viđ viđgerđir á skemmdum liđböndum og beinum. Sellerí er ríkt af A-vítamíni, magnesíum og járni sem allt hjálpar blóđinu og einnig ţeim sem ţjást af gigt, of háum blóđţrýstingi, liđagigt og blóđleysi.

Ferskt sellerí í safaformi er afar öflugt og hefur ákveđinn lćkningar mátt.

Ţú ţarft ekki nema 4 dl á dag af sellerí safa til ađ halda heilsunni í góđu formi og koma meltingunni í lag. Eftir viku ćtti meltingin ađ vera orđin góđ ef ţú sleppir ekki úr degi.

Fróđleikur frá heilsutorg.is


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré