Pistlar um heilabilun - 1. pistill, kynning

ann 8. aprl 2020 kynnti Heilbrigisruneyti fyrstu agerartlunina um
jnustu vi einstaklinga me heilabilun slandi1). tlunin nr til nstu 5 ra
ea til rsins 2025 og er v nnast um taksverkefni a ra. Kynnt voru sex
mlefnasvi sem innihalda 24 mlefni og alls 48 agerir og er gert r fyrir a
margir samflaginu komi a eim og fyrir hvert mlefni er tilgreindur
byrgaraili. A endingu er tla hver staan verur lok tmabilsins annig a
hgt er a meta eftir hvernig til hefur tekist. Sumar agerir eru egar gri
lei ea undirbningi mean arar eru umrustigi ea hafa enn ekki veri
rddar a marki.
Af essu tilefni munu nstu mnuum birtast pistlar sem Alzheimer samtkin
hafa gfslega leyft mr a birta og sem fjalla um heilabilun sem vustu
samhengi; orsakir, birtingarmyndir, afleiingar, forvarnir og mefer. Pistlarnir
markast af bakgrunni mnum sem ldrunarlknir heilabilunareiningu
Landakots en g reyni a horfa t fyrir ann ramma. Til grundvallar a liggja
vsindaleg sn ar sem a vi og v getur stundum vanta afgerandi
niurstur og fullyringar lkt og oft m sj msum milum. En hva felst
vsindalegri sn?
Oft er fullyrt a eitthva s vsindalega sanna en egar grannt er skoa vantar
oft upp a svo s. Krfur sannreyndrar lknisfri (e: evidence based
medicine) eru mjg strangar2). Niurstaa r vandari rannskn er ekki
sannreynd fyrr en fengin hefur veri sama niurstaa r annarri, hri rannskn,
.e. me rum sjklingahpi og helst framkvmd af rum rannsakendum. Ef
tvr ea fleiri rannsknir sna mismunandi niurstu getur veri rautin yngri
a komast a v sem kallast vsindalega sanna. Hr m nefna dmi r heimi
erfarannskna Alzheimer sjkdmi. tunda ratug sustu aldar sndu
rannsknir a til vru gen sem veldu aukinni httu Alzheimer sjkdmi og
birtust niurstur margra rannskna. Vandinn var s a mismunandi
rannsakendur fundu mismunandi gen og a reyndist mjg erfitt fyrir einn
rannsakanda a sannreyna niurstur annars. a var ekki fyrr en samvinna
margra rannsakenda hfst sem myndin tk a skrast og tk etta meira en
ratug. Saga erfarannskna sustu rjtu ra sjkdmum sem valda Alzheimer
sjkdmi og skyldum sjkdmum er v mjg hugaver og verur betur rakin
sar.
a m ekki lykta meira en tiltekin rannskn snir en a er mikil freisting a
gera a engu a sur. Til dmis eru rannsknir tilraunaglsum ea me
tilraunadrum stundum taldar sna hvernig essu er htta mnnum en a er
oft fjarri lagi. Mmrg dmi er um rannsknir drum sem ekki hafa gefi smu
niurstu mnnum v menn eru ekki ms. a eru v margar gildrurnar
heimi vsindanna og a ekki sst vi um rannsknir sjkdmum sem valda
heilabilun.
Nsti pistill mun fjalla almennt um heilabilun en kjlfari verur fjalla um
afmrku atrii. a er von mn a essir pistlar gagnist lesendum leit eirra a
meiri ekkingu essu svii.
Jn Sndal - ldrunarlknir
Heimildir
1) https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/04/08/
TimamotFyrsta-formlega-adgerdaaaetlunin-i-thjonustu-vid-folk-med-heilabilun/
2) David L Sacket og fleiri. Evidence based medicine: what it is and what it isnt.
British Medical Journal 1996; 312: 71-72.

Alzheimer.is

  • Alvogen


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr