Ofnbakađur skötuselur međ chili og parmesan­osti

Ofnbakađur skötuselur
Ofnbakađur skötuselur

Ţađ er ekkert hversdags viđ ţennan fiskrétt og hann er alveg rosalega góđur.

 

Hráefni: 

800 g skötuselur
120 g parmesanostur
2 stk. rauđ chili
ólífuolía
maldon salt
pipar
1 stk. sítróna, safinn

Á Ítalíu eru ostar og mjólkurvörur yfirleitt ekki í fiskréttum nema ef vera skyldi međ saltfiski og túnfiski. Hér kemur gómsćt uppskrift frá Napólí.
 
 

Leiđbeiningar:

Stilliđ ofninn á 220°C. Hreinsiđ skötusel og skeriđ í um 100 g steikur. Rífiđ parmesanost fínt og frćhreinsiđ og saxiđ chili. Blandiđ parmesanosti og chili saman í skál. Steikiđ fiskinn í ólífuolíu, á teflonhúđađri pönnu, viđ frekar mikinn hita en einungis í mjög stuttan tíma, um 1 mín. á hvorri hliđ. Kryddiđ međ salti og pipar og kreistiđ sítrónusafa yfir. Veltiđ fiskinum upp úr ostablöndunni og setjiđ í eldfast mót. Eldiđ fiskinn í ofni í 3-5 mín. eđa ţar til ađ hann er orđinn fallega gylltur.


 
 

Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré