Nırnasjúkdómar

Nırun
Nırun

Hver einstaklingur fæğist yfirleitt meğ tvö nıru, şağ er samt vitağ ağ eitt nıra dugar til ağ sinna şeirri starfsemi sem nauğsynleg er. Şau liggja baklægt í kviğarholi, umvafin fituvef og eru varin af hrygg og neğstu rifbeinum. Hægra nıra liggur ağeins neğar en şağ vinstra. Nırun eru um şağ bil 150 gr hvort um sig. Frá hvoru nıra liggur şvagleiğari niğur í şvagblöğru og frá şvagblöğru liggur şvagrás út úr líkamanum. 

Starfsemi nırnanna er margşætt og einstaklingum lífsnauğsynleg. Nırun hreinsa / sía úrgangsefni úr blóğinu, sér í lagi niturúrgangsefni, şau viğhalda jóna- og vökvajafnvægi meğ síun og seytun, taka şátt í ağ stjórna sırustigi líkamans og hafa áhrif á blóğşrıstingsstjórnun og myndun rauğra blóğkorna meğ framleiğslu á rauğkornahormóni (erythropoietin).
nn
 

Gerğ nırnanna: 

Börkur – ytri hluti.
Mergur – innri hluti. 
Mergurinn tengist nırnaskjóğu en şağan rennur fullmyndağ şvag í şvagpípu. Í hvoru nıra eru rúmlega milljón nırungar en şağ eru starfseiningar nırna. Nırnaslagæğ liggur til nırna og grein frá henni liggur til hvers nırungs. Æğar frá nırungum sameinast svo aftur í nırnabláæğ.

– ytri hluti.– innri hluti. tengist en şağan rennur fullmyndağ şvag í şvagpípu. Í hvoru nıra eru rúmlega milljón nırungar en şağ eru starfseiningar nırna. Nırnaslagæğ liggur til nırna og grein frá henni liggur til hvers nırungs. Æğar frá nırungum sameinast svo aftur í nırnabláæğ.

Síun fer fram í gauklinum (e. glomerulus) sem samanstendur af háræğahnykli sem liggur milli ağfærandi og fráfærandi slagæğlinga og er gaukulinn umlukinn Bowmans hylki. Æğaşel gaukulsins er mjög gegndræpt og hleypir vökva, söltum og litlum próteinum í gegnum sig. 

Nırun sía um 180 lítra af frumşvagi á dag og er mestur hluti şess enduruppsoginn í píplunum, şannig ağ endanlegur şvagútskilnağur verğur ağeins um 2 lítrar á dag.
Nırnabilun (e. uremia) er sjúkdómsástand şegar nırun geta ekki sinnt hlutverki sínu og líkaminn losnar ekki viğ umframvökva og úrgangsefni og langvinnum nırnasjúkdómi er skipt í fimm stig eftir starfshæfni nırna. Stig 1 er skilgreint sem eğlilegur gaukulsíunarhraği (GSH) eğa yfir 90 ml/mín./1,73 m2. Stig 5 telst vera lokastigsnırnabilun, en şá er GSH kominn niğur fyrir 15 ml/mín./1,73 m2.

jj

Einkenni nırnabilunar eru auk minnkağs şvagútskilnağar, háşrıstingur, bjúgur, kláği, blóğleysi, ógleği, uppköst, höfuğverkur, skjálfti, rugl, krampar, skert meğvitund og dauği ef ekkert er ağ gert. 

Nırnabilun getur veriğ bráğ, langvinn og lokastigs nırnabilun. Şegar einstaklingur greinist meğ sjúkdóm í nırum er oft hægt ağ meğhöndla sjúkdóm og einkenni meğ lyfjum. Nırnabilun á lokastigi er lífshættulegt ástand, nırun verğa óstarfhæf, hætta ağ útskilja şvag og nırnavefurinn skemmist varanlega. Einstaklingur meğ lokastigsnırnabilun şarf annağ hvort á skilunarmeğferğ ağ halda eğa ígrætt nıra.
 

Nıgengi nırnabilunar á lokastigi hefur aukist jafnt og şétt um allan heim á undanförnum áratugum. Meğferğ langvinns nırnasjúkdóms beinist şví einkum ağ şví ağ seinka eğa koma í veg fyrir hnignun á nırnastarfsemi og şar meğ ağ langvinnur nırnasjúkdómur fari yfir í lokastigsnırnabilun. 

Algengustu orsakir lokastigsnırnabilunar á Íslandi eru gauklabólga (e. glomerulonephritis) og langvinn millivefsnırnabólga. Ağrar algengustu orsakir lokastigsnırnabilunar eru arfgengur blöğrunırnasjúkdómur, hækkağur blóğşrıstingur, sykursıki og nırnaæğasjúkdómur. Şá geta sıkingar og lyf valdiğ nırnaskemmdum og jafnvel nırnabilun.

Hér eru fleiri áhugaverğar upplısingar um nırun

Heimild: landspitali.is

  • Alvogen


Athugasemdir

Svæği

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré