Mojito smoothie – hver hefđi trúađ ţví

Ferskur og frábćr
Ferskur og frábćr

Lime og mynta. Ef uppáhalds kokteillinn ţinn er Mojito ţá áttu eftir ađ elska ţennan smoothie.

Hann er ofsalega ferskur og fullur af orku.

Hráefni:

2 bollar af ís, muldum

2 bolli af kókósmjólk

2 lítil lime sem búiđ er ađ kreista (ţú notar bara safann)

Handfylli af ferskri myntu

1-2 msk af hunangi

Leiđbeiningar:

Settu allt hráefniđ í blandarann og láttu hrćrast vel saman.

Berđu fram í fallegu glasi og njóttu~

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré