Margrét segir Unglingalandsmót UMFÍ frábćrt fyrir alla fjölskylduna

„Verslunarmannahelgin hefur alltaf veriđ frátekin hjá okkur fyrir Unglingalandsmót UMFÍ. Viđ höfum fariđ á Unglingalandsmót síđan á Sauđárkróki áriđ 2009 og hef síđan ţá yfirleitt skráđ ţrjú börn á mótiđ á hverju ári međ smávegis undantekningum,“ segir Margrét Brynjólfsdóttir á Patreksfirđi. Hún segir mótiđ frábćrt fyrir fjölskyldufólk og hefđi vilja taka ţátt í slíku móti ţegar hún var yngri.

Ţađ er einföld ástćđa fyrir ţví ađ Margréti tekst ađ fara međ svo mörg börn á mótiđ á hverju ári. Ţau eru nefnilega sjö talsins frá 21 árs aldri og niđur í fjögurra. Unglingalandsmót UMFÍ er fyrir 11-18 ára börn og ungmenni og hafa tvö yngstu börnin ekki enn náđ aldri til ađ taka ţátt í mótinu nema á ţeim viđburđum sem ćtlađir eru fyrir yngri systkini ţátttakenda. Á fyrsta Unglingalandsmóti fjölskyldunnar var ein dóttir skráđ til leiks. Síđan ţá hafa ţá alltaf veriđ fleiri.

Margrét átti ekki heimangengt ţegar Unglingalandsmótiđ var haldiđ á Egilsstöđum áriđ 2011. Nćstelsta dóttir hennar fór hins vegar og náđi góđum árangri.

Er ekkert fyrir tjaldferđalög

Margrét segir Unglingalandsmót UMFÍ afar jákvćtt fyrir alla fjölskylduna. „Viđ föum alltaf öll saman og ţau litlu međ. Hún viđurkennir samt ađ hún sé ekki mikil útilegumanneskja og eigi fjölskyldan hvorki tjaldvagn né fellihýsi eins og algengt er. Ţau hafi ađeins einu sinni tjaldađ á mótinu. Ţađ var í Borgarnesi 2010. „Viđ erum ţađ mörg ađ viđ fáum frekar inni hjá ćttingjum og vinum á mótastöđunum. Ţađ hefur gengiđ ótrúlega vel,“ segir Margrét en fjölskyldan gistir hjá bróđur hennar í Ţorlákshöfn um verslunarmannahelgina.

Margrét ćfđi frjálsar á sínum yngri árum og hafa börnin tekiđ viđ keflinu í greininni. Ţau hafa ţó bćtt viđ sig keppni í fótbolta og körfubolta. „Viđ reynum ađ láta ţau taka ţátt í flestum greinum. Ég á mér ţann draum ađ ţau keppi í einhverju öđru og reyndi ađ skrá ţau í stafsetningu. Ţótt ţau eru góđ í íslensku ţá höfđu ţau ekki húmor fyrir ţví,“ segir Margrét.

Margréti finnst afar gaman ađ mćta međ fjölskylduna á Unglingalandsmóti.

„Á mótiđ mćta margir sem ég ćfđi međ og keppti viđ í frjálsum í gamla daga. Ţess vegna er ţetta eins og ćttarmót fyrir mig og fjölskylduna,“ segir Margrét Brynjólfsdóttir á Patreksfirđi.

Allt um Unglingalandsmótiđ

Viltu vita meira um Unglingalandsmótiđ og dagskránna?

Unglingalandsmót UMFÍ er vímulaus fjölskylduhátíđ ţar sem börn og ungmenni á aldrinum 11 - 18 ára reyna međ sér í fjölmörgum íţróttagreinum en samhliđa er bođiđ upp á fjölbreytta afţreyingu, leiki og skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Skráningargjald er 7.000 kr. Öll ungmenni á aldrinum 11 - 18 ára geta skráđ sig til leiks. Ekki er skilyrđi ađ vera skráđ/ur í ungmenna- eđa íţróttafélag. 

Dagskrá mótsins er á ulm.is. Ţar er líka ađ finna allar upplýsingar um frábćra tónlistarfólkiđ sem kemur fram. Ţar á međal eru Between Mountains sem voru á Brćđslunni um helgina, tónlistarkonan Young Karin, Emmsjé Gauti sem var líka á Brćđslunni, Herra Hnetusmjör, Huginn, DJ Egill Spegill, Flóni og margir fleiri.

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré