Mangó safi er svo ferskur og hollur

Ferskur mangó safi er dásamlegur
Ferskur mangó safi er dásamlegur

Ég tengi mangó viđ sumariđ. Ţessi fallegi guli ávöxtur bragđast afar vel og eins og hann er alltaf kallađur “The King of Fruits” ađ ţá er hann hlađinn hollustu.

Upplýsingar um nćringu

Ţađ er mikilvćgt ađ skilja allar upplýsingar um nćringu sem býr í mangó. Vegna ţess ađ mangó er ávöxtur ţar sem ađ kaloríufjöldinn miđast viđ stćrđ ávaxtarins. Međal stórt mangó fyllir um einn bolla af ávextinum og eru ţađ um 100 kaloríur, 3 gr af trefjum og 23 gr af náttúrulegum sykri og alveg heill hellingur af vítamínum og steinefnum.

Ef ţú ćtlar ađ djúsa mangó ţá skiptir máli hversu stóran ávöxt ţú velur upp á nćringargildiđ. Ef ţú velur ađ kaupa mangó safa út í búđ skaltu lesa vel utan á umbúđirnar og vera viss um ađ safinn innihaldi hátt hlutfall af mangó safa, frekar en viđbćttan sykur eđa ađrar tegundir af ávaxtasafa.

Vítamínin

Ertu međ flensu eđa kvef? Ţá getur mangó safi hjálpađ ţér. Bolli af safanum inniheldur allt frá 60 til 100% af daglegum skammti af C-vítamíni og um 40 til 50% af daglegum skammti af A-vítamíni. Ţessi tvö vítamín eru einnig afar góđ fyrir tennur og góm, augun, taugarnar og fleira.

Í mangó er einnig folate, um 20% af ráđlögđum dagsskammti. Folate styrkir hjartađ. Mangó er hár í trefjum en safinn sjálfur er ekki eins hár í trefjum, en hefur ţó eitthvađ. Og eins og viđ vitum, ţá eru trefjar afar mikilvćgar fyrir meltinguna.

Blóđsykurinn

Ţar sem mangó og mangó safi innihalda náttúrulegan sykur og trefjar styđur hann vel viđ eđlilegt blóđsykurmagn í líkamanum. Ertu t.d ţreytt eftir langan dag? Ţađ getur oft veriđ merki um ađ blóđsykurinn sé í lćgra lagi. Fáđu ţér glas af mangó safa og ţá ćttir ţú ađ hressast.

Heimildir: healthmeup.com


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré