Lyfjameđferđ gegn frjókornaofnćmi

 

 

 

 

 

 

Nú er sá árstími ađ ganga í garđ ađ ţeir sem eru međ frjókornaofnćmi fara aldeilis ađ finna 
fyrir ţví og ţví um ađ gera ađ rifja upp hvađa ráđ ber ađ hafa í huga til ađ gera sumariđ sem best. 

Ţessar ráđleggingar eru á heimasíđu Astma- og ofnćmisfélagins - ao.is - og vonum viđ ađ ţetta geti hjálpađ einhverjum ađ muna hvernig best er ađ snúa sér í lyfjameđferđ gegn frjókornaofnćmi. 

Andhistamín-lyf 

Eitt af ţeim efnum sem líkaminn myndar í ofnćmisviđbragđi er histamín. Histamín veldur kláđanum 
í nefi og augum. Ţví ţarf oft ađ međhöndla ofnćmi međ svokölluđum andhistamín-lyfjum. Andhistamín-lyf eru yfirleitt í töfluformi en fást einnig sem augndropar og nefdropar. Andhistamín er efni sem hindrar 
ađ histamíniđ virki og einkenni s.s. kláđi í augum og nefi hverfur. 

Ýmsar tegundir andhistamín-lyfja eru á markađi, sumar fást í lyfjabúđum án lyfseđils en gott er ađ ráđfćra sig alltaf viđ lćkni 
áđur en međferđ međ slíkum lyfjum hefst. 

Fyrirbyggjandi lyfjameđferđ 

Ef nef ţitt er stíflađ vegna ofnćmis-bólgusvörunar í nefslímhúđinni og andhistamín-lyf sýna litla virkni mćla lćknar stundum međ fyrirbyggjandi lyfjameđferđ međ bólgueyđandi lyfjum eđa ofnćmis-hindrandi lyfjum. Ţessi lyf gera slímhúđina aftur eđlilega svo nefgöngin opnast á nýjan leik. 

Bólgueyđandi lyf eru yfirleitt steralyf sem sprautađ er í nefiđ međ úđabrúsum. Athugiđ ađ skammtar ţeir sem notađir eru í međferđ ofnćmis í nefi 
eru afar smáir og fullkomlega skađlausir. 

Önnur ofnćmishindrandi lyf ţarf ađ taka áđur en einkenna verđur vart, ţau hindra losun 
ofnćmismyndandi efna í nefinu. Ef um mikiđ áreiti er ađ rćđa duga ţessi lyf stundum ekki og grípa 
ţarf til bólgueyđandi lyfjanna. 

Mundu ađ taka alltaf lyfin í samrćmi viđ ráđleggingar lćknis. Fyrirbyggjandi lyfin verđur ađ taka á hverjum degi, jafnvel ţó ađ ţú finnir ekki fyrir einkennum ţá stundina. 

Stíflulosandi neflyf 

Í lyfjabúđum er hćgt ađ kaupa án lyfseđils stíflulosandi lyf sem draga saman hárćđar í 
nefslímhúđinni og losa ţannig stíflur. Lyf ţessi eru afar áhrifarík en ţau má einungis nota í skamman 
tíma í senn eđa 7-10 daga. Teljir ţú ţig ţurfa ađ nota ţessi lyf lengur er afar mikilvćgt ađ ţú ráđfćrir ţig viđ lćkni. Lyf ţessi eru t.d. Nexól, Otrivin, Nezeril o.s.frv. 

 

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré