Kynfer­isleg vi­br÷g­ kvenna

Hva­ eru kynfer­islegar tilfinningar?

Kynfer­islegar tilfinningar eru e­lislŠgar og hluti af tilverunni. BŠnir, formŠlingar e­a kaldir bakstrar geta ekki fjarlŠgt kynfer­islegar kenndir e­a hindra­ a­ ■Šr komi fram ß einhvern mßta.

KynlÝf er jafn e­lilegur og nau­synlegur ■ßttur Ý tilverunni og hungur og ■orsti, og grundvallast af ■÷rf sem er lÝfinu nau­synleg. KynlÝf er konum eins e­lilegt og k÷rlum. Konur finna eins miki­ og oft til l÷ngunar og karlmenn bara ekki alltaf ß sama tÝma og karlarnir og ekki ß ■eirra forsendum.

Sumum k÷rlum gengur heldur illa a­ skilja ■etta. Og ■ar sem kynl÷ngun er e­lislŠg er hŠtt vi­ misskilningi ef kynin er ekki gripin l÷ngun til kynlÝfs ß sama tÝma

Eins kemur i­ulega fyrir a­ konuna langi til a­ stunda kynlÝf en karlinn sÚ sljˇr. Ůetta er a­ sjßlfs÷g­u alveg jafn e­lilegt. H˙n ver­ur ■ß a­ sŠtta sig vi­ ■a­, a­ minnsta kosti um stundarsakir.

Hva­ er kynfer­isleg ÷rvun?

Kynfer­isleg ÷rvun ver­ur fyrir ßhrif frß umhverfinu. H˙n getur orsakast af einhverju sem konan sÚr, heyrir, les e­a finnur fyrir me­ lÝkamlegri snertingu.

Tilhugsunin ein getur duga­ til. Konur geta au­veldlega fundi­ fyrir kynfer­islegum hv÷tum, og blotna­ a­ ne­an og skynja­ yl Ý kroppnum ľ ßn ■ess a­ nota hendur e­a ÷nnur hjßlpartŠki, me­ ■vÝ einu a­ loka augunum og hugsa um eitthva­ kynfer­islega ÷rvandi.

Hver eru kynfer­isleg vi­br÷g­ kvenna?

Kynfer­islegum vi­br÷g­um kvenna mß skipta Ý ■rennt: Fyrst ver­ur ÷rvunarstigi­ ■ar sem kynfer­isleg ÷rvun fer vaxandi. SÝ­an kemur stig fullnŠgingar og sl÷kunarstigi­ a­ lokum.

Ůetta byrjar me­ vellÝ­an, h˙­in hitnar og v÷­vaspenna ver­ur ■Šgileg. Blˇ­ streymir til kynfŠranna og skapabarmarnir ■r˙tna. SnÝpurinn stŠkkar frß ■vÝ a­ vera ß stŠr­ vi­ baun og til tv÷faldrar ■eirrar stŠr­ar. HŠgt er a­ finna hvernig skafti­ ß snÝpnum, sem finna mß gegnum h˙­ina a­ framan e­a yfir snÝpnum ver­ur fastara og ■ykknar a­eins.

Konur geta fundi­ a­ ■Šr blotna milli skei­arbarmanna, ■vÝ a­ smyrjandi slÝm kemur ˙r litlum kirtlum og skei­in gefur frß sÚr v÷kva. Hjß sumum konum lÝ­ur a­eins hßlf mÝn˙ta frß ■vÝ a­ kyn÷rvun hefst og ■ar til slÝmhimnur ver­a rakar.

SamtÝmis eykst p˙ls og blˇ­■rřstingur. Finna mß hjartslßtt Ý Š­unum, einnig a­ ne­an og kringum snÝpinn. Liturinn ß slÝmhimnunni, og ■ß sÚrstaklega skapab÷rmunum, ver­ur dekkri og getur or­i­ nßnast purpurarau­ur.

Brjˇstin ■r˙tna lÝka en meira hjß sumum konum en ÷­rum. Geirv÷rturnar geta einnig ■r˙tna­ og or­i­ stinnar.

Smßm saman nŠr hin kynfer­isleg ÷rvun hßmarki. Ne­sti ■ri­jungur skei­arinnar ■r˙tnar, en efsti hluti hennar vÝkkar sig ˙t. Legi­ lyftist uppßvi­ og stŠkkar.

Skafti­ ß snÝpnum minnkar hins vegar og ysti hluti snÝpsins getur hulist Ý ■r˙tnu­um skapab÷rmunum.

Índun ver­ur hra­ari, h˙­in ß lÝkamanum og Ý andlitinu ver­ur litrÝkari og heitari. Konan fer ef til vill a­ svitna. V÷­vaspennan eykst allt frß andliti og ni­ur eftir lÝkamanum.

Smßm saman ver­ur kynfer­islega spennan svo mikil, a­ fullnŠgingin er skammt undan. A­ lokum er ekki hŠgt a­ halda aftur af henni. V÷­var Ý skei­inni og Ý mja­margrindarholi dragast saman Ý taktf÷stum, ˇsjßlfrß­um hreyfingum me­ sek˙ndu millibili Ý 3-12 sek˙ndur og fjara hreyfingarnar sÝ­an ˙t.

┴ sama tÝma ver­a samdrŠttir Ý leginu, og hugsanlega allt aftur a­ enda■armi.

Einnig getur me­vitundin minnka­ lÝtillega, ÷ndunin hŠgst um stund og sumar gefa frß sÚr ˇsjßlfrß­ hljˇ­ vi­ ■essa m÷gnu­u, una­slegu upplifun.

Er fullnŠging allra kvenna eins?

FullnŠging kvenna birtist Ý m÷rgum myndum og er fj÷lbreyttari en karla, h˙n er sÝbreytileg eftir ■vÝ hva­a ÷rvun lei­ir til fullnŠgingar. Tala­ er um snÝpfullnŠgingu, sem mun vera talsvert frßbrug­in skei­arfullnŠgingu. SnÝpfullnŠging ver­ur gjarnan vi­ sjßlfsfrˇun og a­ra frˇun en skei­arfullnŠging ver­ur vi­ samfarir. Ůa­ er einstaklingsbundi­ hva­ hverjum lÝkar best sumir finna engan mun.

Hva­ er G ľ bletturinn?

Til eru ■eir, sem telja a­ ■ri­ja ger­ fullnŠgingar ver­i vi­ ÷rvun ß svok÷llu­um G-bletti, sem nefndur er eftir ■řsk-amerÝsum kvenlŠkni a­ nafni Grńfenberg.

SamkvŠmt kenningum hans og uppg÷tvunum hafa sumar konur sÚrlega nŠmt svŠ­i nokkrum sentimetrum innan vi­ skei­aropi­. Bletturinn liggur Ý framvegg skei­arinnar, rÚtt vi­ ■vagrßsaropi­.

Ef G-bletturinn er ÷rva­ur kynfer­islega, fŠr konan sÚrlega kraftmikla fullnŠgingu og lŠtur frß sÚr v÷kva, sem lÝkist sŠ­isv÷kva karla. Enn eru skiptar sko­anir um tilvist G-blettsins og hlutverks hans.

Hva­ gerist eftir fullnŠginguna?

Eftir fullnŠginguna finna konur fyrir innilegri ßnŠgjutilfinningu og rˇ og ■a­ slaknar ß lÝkamanum og v÷­vum hans. Blˇ­■rřstingur lŠkkar og ■a­ hŠgist ß p˙ls og ÷ndun. Ůrotinn Ý brjˇstunun minnkar og geirv÷rturnar ver­a aftur mj˙kar. Spennan Ý grindarholinu losnar. Margar konur finna fyrir ■reytu, og ef or­i­ er ßli­i­, sofna ■Šr lÝklega.

Margar konur eru ■ˇ enn kynfer­islega ÷rva­ar eftir kynm÷k. ŮŠr hafa gjarnan meiri l÷ngun til a­ halda ßfram en karlar. ŮŠr vilja gŠla og tala vi­ elskhuga sinn, og hafa ■a­ nota legt ÷fugt vi­ marga karlmenn sem eiga erfitt me­ a­ vi­halda ßhuganum eftir fullnŠgingu.

Er hŠgt a­ njˇta margra samfara, hverra ß fŠtur annarri?

Sumar konur njˇta nŠstu samfara e­a fullnŠgingar enn betur en ■eirrar ß undan. Sumar fß eina mikla fullnŠgingu, en a­rar fß hverja ß fŠtur annarri ■anga­ til ■Šr fjara ˙t. Ůetta er ÷­ruvÝsi hjß k÷rlum. Svona eru konur og karlar misjafnlega ˙tb˙in frß nßtt˙runnar hendi!

Grein frß doktor.isá

á


Athugasemdir

SvŠ­i

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg ß Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile ˙tgßfa af heilsutorg.com
  • VeftrÚ