Kóríander, engifer og gúrka
					Mjög bragðgóður og grænn drykkur sem hentar vel á morgnanna eða sem orkuskot eftir vinnu. Stútfullur af frábærum andoxunarefnum, steinefnum og vítamínum.
				
										 
													
								Frábær heilsudrykkur eftir vinnu
							
											Mjög bragðgóður og grænn drykkur sem hentar vel á morgnanna eða sem orkuskot eftir vinnu. Stútfullur af frábærum andoxunarefnum, steinefnum og vítamínum.
1/2 gúrka
kóríander, eftir smekk
1-2 cm rifið, ferskt engifer
2 dl bláber
1 dl gojiberjasafi
Öllu blandað vel saman í blandara og hellt í glas.
