Kannabis

Marijuana
Marijuana

Kannabisplantan

Kannabisplantan hefur ađ geyma vímuefniđ THC ( delta-9-tetrahydrocannabinol). Venjulega ţegar veriđ er ađ tala um kannabis er átt viđ afurđir af ţessari jurt, hluta af henni eđa jurtina sjálfa. Ţegar talađ er um kannabisefni er átt viđ ţćr afurđir af jurtinni sem innihalda vímuefni. Helstu afurđirnar sem ţekktar eru á vímuefnamörkuđum vesturlanda eru hass, marijuana og hassolía.

Mikilvćgt er ađ gera sér grein fyrir ţví ađ kannabisefni eru ekki hrein efni heldur efnablanda. Sum vímuefni eru aftur á móti hrein efni eins og áfengi ( Etanól), amfetamín, kókaín, heróín. Ţetta er einkum mikilvćgt ţegar kemur ađ ţví ađ tala um áhrif efnisins á líkaman. Áhrif kannabisefna á lungu eru alls ekki bundin viđ vímuefniđ eitt sem í jurtinni er heldur viđ öll efnin sem berast niđur í lungun viđ kannabisreykingar. Aftur á móti virđast áhrifin á heilann eingöngu bundin viđ vímuefniđ THC og ađra kannabínóíđa.

Vímuefnin sem unnin eru úr kannabisplöntunni eru ţví í rauninni efnablanda yfir 400 efna og ţegar ađ ţau er reykt myndast yfir 2000 efni sem fara inn í líkaman. 61 ţessara efna finnast hvergi á jörđinni nema í kannabisplöntunni og eru nefnd kannabínóíđar. Ţessir kannabínóíđar valda vímuáhrifunum. Ađeins eru rúm 30 ár síđan sannađ ţótti ađ einn ţessara kannabínóíđa, delta-9-tetrahydrokannabinol vćri lang virkastur ţeirra allra og ylli ein nćr öllum vímuáhrifunum. Ţá var efniđ fyrst unniđ hreint úr kannabisplöntunni og mólgerđ efnisins greind sem er delta-9-tetrahydrokannabinol og skammstöfunin fyrir ţetta efni er THC.

Kannabisplantan (Cannabis sativa) er talin upprunnin í Miđ-Asíu, en vex nú víđa í hitabeltinu og tempruđum beltum jarđarinnar. Hún er stundum nefnd hampjurt ţví úr henni má vinna hamp. Í gegnum tíđina hefur ţessi jurt veriđ nýtt á ýmsa vegu frćin hafa veriđ notuđ í dýrafóđur, stilkur jurtarinnar til hampgerđar og olían til litagerđar. Jurtin óx vilt víđa í Evrópu og vesturlandabúar fluttu hana til Norđur-Ameríku til ađ nota hana ţar til hampgerđar. Ţó ađ jurtin hafi ţannig veriđ nýtt á ýmsa vegu til iđnađar um aldir voru vímuefnin sem í jurtinni finnast ekki notuđ á Vesturlöndum fyrr en á 20 öld. Í löndum araba var jurtin aftur á móti rćktuđ til vímuefnagerđar frá upphafi miđalda.

Jurtin er einćr og tvíkynja. Vímuefni eru í báđum kynjum jurtarinnar ţó kvennjurtin sé venjulega vímuefnaríkari. Lítiđ sem ekkert er af TCH í stöngli plöntunar, rót og frćjum. Vímuefnin eru í blöđum plöntunar og ţví meira magn eftir ţví sem blöđin standa hćrra á stilknum. Mest er ţó af vímuefnum í blómsprotum plöntunar og jurtakvođunni sem ţeir gefa frá sér. Á smáblöđum er umlykja grćnleit blóm plöntunnar en einnig á blómsprotum og víđar á plöntunni eru kirtilhár sem seytrar eđa af drýpur kvođa eđa harpix sem er sérstaklega ríkur af TCH og öđrum kannabínóíđum. Ţegar kannabisjurtin er fullţroskuđ ţekur klístrugur gullitađur harpix blóm, blómsprota og efstu blöđ plöntunnar.

Ţađ fer nokkuđ eftir tegund kannabisjurtarinnar og viđ hvađa skilyrđi hún er rćktuđ hversu mikiđ af THC og öđrum kannabínóíđum myndast í jurtinni. Taliđ er ađ til séu ađ minnsta kosti ţrjá tegundir af jurtinni (Cannabis sativa, Cannabis Indica og Cannabis ruderalis) sem međ kynbótum og rćktunum hafa greinst í fjölmörg afbrigđi.

Marijuana

 Marijuana er blöđ og blómsprotar jurtarinnar. Ţađ ódýrasta er unnin úr villtum jurtum ţannig ađ efsti hluti jurtarinnar er skorin. Indverska nafn er til um ţennan marijuanarudda "bhang" sem hefur ađ geyma lítiđ af harpix. Mikiđ af ţví marijhuana sem reykt er í USA er af ţessari gerđ. Ef skoriđ er ofan af sérstaklega völdum og rćktuđum plöntum, helst kvennplöntum, fćst miklu vímuefnaríkara marijuana. Marijuana er á litin allt frá grćnu yfir í grátt eđa brúnt og gerđin allt frá ţví ađ vera líkt telaufum yfir í stóra blađhluta. Ţegar búiđ er ađ tína burtu frć og grófustu stöngulbútana getur ţví svipađ til tóbaks og ţá er hćgt ađ vefja ţađ í vindling " jont" sem er reyktur.

Sinsemilla

Sinsemilla er ţróuđ rćktunarađferđi, ţar sem ţess er gćtt ađ kvennjurtin frjógist ekki og notađ er til rćktunarinnar sérstaklega vímuefnarík afbrigđi af kannabisjurtinni sem ćttur eru frá Indlandi, Tćlandi eđa Neapel. Ţannig má fá mikiđ magn THC í blómsprotana. Slíkar afurđir hafa komiđ á markađ í USA og geta veriđ jafn vímuefnaríkar og besta hass ( Sinsemilla ).

Ganja

Ganja er Indverskt nafn yfir afurđ af kannabisjurtinni ţar sem blómsprotum og smá laufblöđin sem sitja efst viđ blóm kvennjurtarinnar er safnađ saman. Ţessi afurđ er reykt í pípu en er sjaldséđ á vímuefnamörkuđum á vesturlöndum.

Hass

Hass ( Hassis) er ađ mestu unniđ úr jurtakvođunni (harpixnum) sjálfum og er ţá mulinn, sigtađur, og misvel hreinsađur harpix. Hann er pressađur í kökur sem hafa ađ geyma mismikiđ af blómsprotum. Hassiđ er vímuefnaríkari en marijuana og heitir á Indlandi charas. Liturinn á Hassi er allt frá ljósbrúnu ađ nćrri svört. Ţađ er blandađ saman viđ sígarettutóbak og reykt

Hassolía

Hassolía er búin ţannig til ađ lífrćn leysiefni eru látin draga kannabínóíđa úr hassi eđa kannabisplöntunni. Hassolíunni er oft smurt í sígarettubréfiđ sem vafiđ er um hassvindlingin til ţess ađ gera hann sterkari.

THC (delta-9-tetrahydrocannbinol)

THC eđa delta-9-tetrahydrocannabinol er virka vímuefniđ í kannabisefnum. Hinir kannabínóiđar eru óvirkir eđa mjög veikir. Ţeir geta ţó haft einhver áhrif til ţess ađ minnka eđa auka verkun TCH séu ţeir til stađar í heilanum. Ţó ađ THC sé eđlilega mjög eftirsótt á hinum ólöglega vímuefnamarkađi vegna hreinleika og styrkleika sést ţađ sjaldan ţar. Hitt er ekki óalgengt ađ önnur vímuefni eru seld sem THC. Magn THC í marijuana er oftast á bilinu 0,5 - 7 %, í hassi 7-14 %, ganja 6-10% og í hassolíu 15 - 50%.   

  Úr ársskýrslu 

Kannabisneysla

Neysla kannabisefna óx hröđum skrefum í vestrćnum ţjóđfélögum á seinni hluta tuttugustu aldar ţrátt fyrir ađ framleiđsla dreyfing og sala efnana vćri ólögleg. Neyslan er nú orđin ţađ almenn ađ á síđasta áratug hefur umrćđa um ađ lögleyfa ţessi efni orđiđ sjálfsögđ og sum stađar hefur ţađ veriđ gert. Hér á Íslandi hefur ađal vandinn sem fylgir ţessari neyslu veriđ sá ađ stór hluti ţeirra unglinga og ungmenna sem nota efnin á annađ borđ gera ţađ daglega og verđa óvirk. Ţau flosna ţá upp úr skólum eđa vinnu og eru í mikilli hćttu ađ leiđast út í ađra og harđari vímuefnaneyslu.

Kannabisefni voru fyrstu ólöglegu vímuefnin sem flutt voru til landsins og notuđ ađ einhverju marki. Neysla ólöglegra vímuefna var óţekkt hér á landi fyrir áriđ 1967. Dreifing, sala og neysla kannabisefna skapađi ólöglegan markađ vímuefna á Íslandi á árunum 1970-75. Ţó ađ einhver brögđ vćru ađ ţví á ţessum árum ađ LSD gengi kaupum og sölum má segja ađ kannabisefnin hafi veriđ einu ólöglegu vímuefnin á markađnum fram til ársins 1983.
 
Hass var eina kannabisefniđ sem notađ var á Íslandi ađ einhverju marki lengst framan af. Er ţađ yfirleitt blandađ saman viđ sígarettutóbak og reykt. Á árunum fyrir 1980 var nokkuđ um ađ neytendur rćktuđu kannabisjurtina og framleiddu marijuana. Ţetta lagđist ađ mestu af og marijuana hefur ekki veriđ á markađi hér ađ neinu ráđi fyrir en nú ađ nýju eftir 1998 ađ innlend rćktun hefur aftur aukist og einhver brögđ eru af innflutningi frá Evrópu.
 
1980 óx innflutningur á kannabisefnum verulega og hélst stöđugur fram til ársins 1988. Neyslan náđi ákveđnu hámarki á árunum 1985 til 1987. Međ minnkandi neyslu eftir 1988 dró úr innflutningi allt fram til 1994. Áriđ 1995 jókst mjög  innflutningur og neysla á hassi og hefur neyslan aldrei veriđ meiri en undanfarin 3 ár. Aukningin er sérstaklega mikiđ međal ţeirra yngstu. Íslendingar hafa aldrei notađ eins mikiđ af kannabisefnum og nú.
 
Greinilegt er ađ veruleg viđhorfsbreyting međal neytenda er samfara aukinni kannabisneyslu eđa jafnvel undanfari hennar eđa orsök. Nú er algeng sú skođun ađ efnin séu skađlítil eđa skađlaus og er slíku viđhorfi haldiđ viđ međ upplýsingum sem stangast á viđ nýjustu vísindarannsóknir og ţekkingu. Ţessar röngu upplýsingar berast ungu fólki í gegnum fjölmiđla og Netiđ og koma frá ţeim sem berjast fyrir auknu frjálsrćđi varđandi kannabis. Kannabisefni eru einu ólöglega vímuefnin á Vesturlöndum sem eiga sér ađdáendahóp, "kannabisbullurnar" sem berjast skipulega fyrir lögleiđingu ţeirra.
 
Kannabis ryđur á ýmsan hátt brautina fyrir önnur ólögleg vímuefni eins og LSD, amfetamín og kókaín. Ţjóđfélagslega er kannabis jafnan  fyrsta ólöglega vímuefniđ sem notađ er og neytandinn lćrir lögmál vímuefnamarkađarins ţegar hann kaupir sér efniđ og kynnist ţannig sölumönnum sem seinna selja honum önnur vímuefni. Međ daglegri notkun kannabis venjast neytendur á ađ leysa flest vandamál sín međ ţví ađ nota vímuefni og ţađ er grunnurinn sem önnur ólögleg vímuefnafíkn byggist á.
 
Kannabisefni valda ein og sér alvarlegum sjúkdómi ţar sem neytandinn verđur líkamlega háđur efninu. Í afeitrun fá sjúklingar veruleg fráhvarfseinkenni sem lýsa sér í svefntruflunum, kvíđa og óróleika. Fylgikvillar mikillar kannabisneyslu hafa veriđ ţeim lćknum sem vinna međ ţessa sjúklinga vel ljós um langan tíma. Framfarir í frumulífeđlisfrćđi hafa gert mönnum kleift ađ skilja betur verkun kannabisefna á heilann. Ţekkingin hefur einkum aukist eftir áriđ 1992. Ţessi nýja vísindaţekking rennir enn frekari stođum undir skilning manna á ţví ađ kannabisfíkn sé alvarlegur heilasjúkdómur sem hefur í för međ sér slćma fylgikvilla, einkum hjá ungu fólki. Ungt fólk sem notar kannabisefni í óhófi á erfitt eđa ómögulegt međ ađ mynda trausta sjálfsímynd og vinna skipulega ađ markmiđum til lengri og skemmri tíma. Hvort tveggja er grundvöllur góđrar geđheilsu. Stórneytendur kvarta sjálfir undan minnistruflunum og ađ vitsmunaleg úrvinnsla heilans truflist verulega. Jafnframt ţessu koma fram breytingar á tilfinningum og geđslagi, oft međ verulegu ţunglyndi.
 

Ţeir sem hafa notađ kannabisefni vikulega eđa oftar í eitt ár eđa lengur og uppfylla ţau skilyrđi DSM IV greinast kannabisfíklar á sjúkrahúsinu Vogi. Ţó ţurfa ţeir sem eru 19 ára eđa yngri ekki ađ nota efniđ vikulega lengur en í hálft ár til ađ teljast fíknir. Flestir fíklarnir hafa ţó notađ efniđ daglega í 2 ár eđa lengur.

Í línuritunum um fjölda stórneytenda kannabisefna má sjá ađ fjöldi ţeirra, og ţá um leiđ neysla kannabisefna, dróst verulega saman á árunum 1989 til 1994. Kannabisneysla eykst svo nokkuđ áriđ 1995 og ţá greindust 235 kannabisfíklar. Fjöldi kannabisfíkla hefur vaxiđ gríđarlega og rúmlega ţrefaldast á síđustu 10 árum og nćr ámarki 2006. Undanfarin ţrjú ár fćkkar síđan tilfellunum og fćrri kannabisfíknir unglingar koma á Vog. Áriđ 2009 voru kannabisfíklarnir 557 og hlutfall ţeirra 31,5% af sjúklingahópnum. Međalaldur dagreykingamanna hass var 25,7 ár. 127 dagreykingamenn voru 19 ára eđa yngri, 223 voru á milli 20 og 29 ára og 120 voru 30 ára eđa eldri (sjá línurit um ţróun kannabisneyslu).

Leita verđur aftur til ársins 1999 til ađ finna sambćrilegar tölur um kannabisfíkla og sjást nú 2009. Lögregluađgerir og upprćđing kannabisrćktunar á árinu 2008 virđist ţví samkvćmt ţessum tölum skila árangri. 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré