Hvernig er best ađ geyma sólgleraugun nú ţegar veturinn nálgast

Sumir eiga fleiri en eitt par af sólgleraugum.

Ţegar svo er komiđ viđ ţá ţarf ađ finna lausn til ađ geyma ţau svo ţau liggi nú bara ekki í hrúgu ofan í skúffu. 

Veturinn fer ađ ganga í garđ og ţá er ekki eins oft tćkifćri á ađ nota sólgleraugu.

Ég fann ţessa sniđugu lausn fyrir ykkur sem eigiđ mörg pör af sólgleraugum. 

 

Ţetta er kćligrind og er hún frá IKEA.

Alveg afbragđs hugmynd til ađ hengja sólgleraugun upp á ţenna hátt. 

 

 

 

 

 

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré