Heimalagađ hollustu-majónes

Majones
Majones

Ég var ekki alveg ađ kaupa ţađ ađ hrátt egg hrćrt upp međ hollri olíu, ediki og sinnepi sem er í daglegu tali kallađ majónes vćri svo óhollt ađ ţađ ţyrfti ađ taka ţađ út úr öllum uppskriftum vegna óhollustu og nota eitthvađ annađ í stađinn.

Í sumum tilfellum ţegar kemur ađ uppskriftum er majó alveg nauđsynlegt í einhverju magni ţannig ađ hafa ţađ hollt er algjör snilld.

En í ţessu majó er enginn aukaefni sem venjulega finnast í majónesi. 

Hollt heimalagađ majónes sem grunnur fyrir fullt af allskyns sósum:

Magn Ca. 5 dl (1/2 líter) og auđvelt ađ stćkka.

1 stk egg (frá frjálsum og hamingjusömum hćnum)

1 tsk dijon sinnep

2 tsk eplaedik (eđa annađ gott ljóst edik)

2 tsk sítrónusafi

4 dl holl olía t.d Isíó-4 olía, Ólífuolía eđa sólblómaolía (sunflower oil)

Salt og pipar

Ađferđ:

Setjiđ eggiđ, sinnepiđ, edikiđ og sítrónusafan í skál og pískiđ vel saman ţar til byrjar ađ freyđa, ţá er olían pískuđ saman viđ međ ţví ađ hella henni útí í mjórri bunu, smakkađ til međ salti og pipar.

Setjiđ í kćli og geymiđ í lágmark 30 mínútur áđur en brúka skal majóiđ.

Muniđ ađ ţetta geymist í vel lokuđu íláti í kćli í allt ađ viku.

Njótiđ.

 

 

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré