Ester r Jnsdttir lfefnafringur frir okkur um Endmetrsu

Ester r Jnsdttir
Ester r Jnsdttir

Ester r Jnsdttir er lfefnafringur a mennt og framhaldssklakennari. dag starfar hn sem verkefnastjri hj NaNO hj Menntavsindasvii Hskla slands. Ester r er gift og tvo hunda.

Samtkin um endmetrsu voru stofnu ann 20.oktber 2006 af eim su Maru Bjrnsdttur og Reyni Tmasi Geirssyni. Kosi var fyrstu stjrn samtakanna stofnfundinum sem haldinn var 22. ma 2007.

Fimmtudaginn 13. mars var Hvatningarganga Samtaka um endmetrsu. Gengi var fr Hallgrmskirkju og niur a Kvennadeild Landsptala vi Hringbraut og ar fr fram stutt athfn.

Markmi gngunnar var m.a a :

- hvetja flk til a sna konum me endmetrsu samstu og skilning

- hvetja heilbrigisstarfsflk til a kynna sr sjkdminn

- hvetja stjrnvld til a leggja sitt vogarsklarnar til a auka frslu um sjkdminn

- brna rfina gngudeild fyrir konur me endmetrsu og krnska kviarholsverki.

Facebook su samtakanna getur s allt um essa gngu, HR er san eirra.

Hva er endmetrsa, tengist essi sjkdmur tarhringnum ea geta stlkur sem ekki hafa byrja blingum veri farnar a finna fyrir einkennum n ess a vita hva er gangi og hvaa einkenni/afleiingar fylgja v a vera me Endmetrsu? (frjsemi og annig) ?

Endmetrsa (legslmuflakk) er krnskur, srsaukafullur sjkdmur sem orsakast af v a frumur sambrilegar eim sem eru innra lagi legsins fyrirfinnast einnig annars staar lkamanum, yfirleitt kviarholinu. essar endmetrsufrumur bregast vi mnaarlegum hormnabreytingum eins og frumurnar leghimnunni og egar konan fer blingar, blir r essum frumum sama hvar r eru lkamanum.

Frumurnar sem finnast utan legsins setjast undir yfirborsekju lffrunum og mynda ar endmetrsu sem san veldur blgum og blrumyndun. stainn fyrir a fara t r lkamanum kemst bli ekki burtu og myndast oft blrur essum stum.

Einnig geta myndast samgrningar innan kviarholsins egar endmetrsan tengir saman ara vefi. etta getur valdi srsauka.

Legslmuflakk finnst m.a. eggjastokkum, eggjaleiurum, blru, ristli, bndum sem halda leginu snum sta (legbndum) og var. mjg sjaldgfum tilfellum hefur endmetrsa fundist lungum, nefi, nafla og heila samt fleiri stum.

Endmetrsa getur valdi miklum srsauka, blru- og armavandamlum auk frjsemi. Einkenni eru mismikil milli einstaklinga. Tali er a um 5-10% stlkna og kvenna su me endmetrsu. Snt hefur veri fram a erfir koma vi sgu sem ein af hugsanlegum orskum endmetrsu.

Mjg ungar stlkur geta fundi fyrir einkennum endmetrsu allt fr fyrstu blingum en sumar finna ekki fyrir eim fyrr en fullorinsrum. Einkenni legslmuflakks geta veri margvsleg, eru mismunandi milli einstaklinga og fer oft eftir v hvar legslmuflakki finnst hj hverjum og einum.

e

Algeng einkenni legslmuflakks eru:

 • Mikill srsauki vi blingar
 • Srsauki fyrir blingar
 • Miklar og/ea reglulegar blingar
 • Blingar milli blinga
 • Srsuki vi egglos
 • Verkir kviarholi milli blinga
 • Verkir vi samfarir
 • Verkir vi vaglt
 • Verkir vi hgir, armahreyfingar
 • Uppblsinn magi
 • Niurgangur og/ea hgatrega
 • glei
 • Van- ea frjsemi
 • Sreyta

Stundum eru konur einkennalausar/einkennalitlar og greinast fyrst egar um nnur heilsuvandaml er a ra, t.d. frjsemi.

hva var til ess a ert greind me ennan sjkdm?

desember 2007 var g lg inn vegna verkja og var sjkrahsi tvo slarhringa verkjamefer. Fyrri nttina var g sjkrahsinu Selfossi og fkk morfn nokkrum sinnum yfir nttina sem varla sl verkina en var svo flutt me sjkrabl binn.

g man a egar g var skou Kvennadeild Landsptalans og spur t verki vi blingar, hvort eir vru miklir svarai g Nei, ekki svo. Fyrir mr voru verkir svo elilegur hluti af tahringnum a mr datt ekki hug a gera eitthva ml t af eim. g fr v heim rija degi haldandi a a g vri laus allra mla, etta var lklega bara blara a springa.

Fljtlega var g orin a slm a g gat ekki mtt vinnu ef blingar hfust virkum degi og var farin a skipuleggja mig annig a g yrfti ekki a gera neitt um a leiti sem blingar ttu a hefjast. g passai upp a fara ekki lengra a heiman en svo a a tki mig innan vi 10 mn a komast heim rmi ef g fengi verki. g var farin a kasta upp af verkjum og gat mig stundum ekki hreyft.

nvember 2009 fkk g mjg slmt verkjakast, a minnti kasti 2007, maurinn minn fr me mig bramttkuna Selfossi og ar fkk g verkjamehndlun. Daginn eftir fr g snar Selfossi en ar var ekki til ngu gott tki til a skoa mig svo mr var sagt a reyna a komast a hj lkni, helst einkastofu v ar vru almennileg tki.

g var svo heppin a komast a hj ri skarssyni kvensjkdmalkni rija degi fr v g fr bramttkuna og kjlfari pantai hann fyrir mig tma ager.

a l vi a sjkdmsgreiningin lgi fyrir egar hj ri, snarinn gaf ekki gott stand til kynna. g fr svo ager hj Aui Smith um mijan desember 2009 ar sem a var stafest a g s me endmetrsu. g var sett Zoladex eftir agerina, lyf sem tti a bla mna hormnaframleislu og annig svelta r endmetrsu-frumur sem uru eftir agerinni.

Lyfi veldur v a konur finna smu einkenni og fylgja breytingaskeiinu. g var a kenna essum tma, 29 ra sviftandi af mr treflum og peysum, eldrau framan a stikna, opna glugga upp gtt kennslustofunni og stuttu sar loka eim v mr var svo kalt. Svona gekk dagurinn yfirleitt.

Lyfi tti a virka 3 mnui en a slkkti mr 8 mnui. g var mjg heppin me a lyfi fr ekki skapi mr en g tti mjg erfitt me svefn essum tma, svaf varla. g man a eftir agerina grt g stundum gleitrum yfir v a finna ekki svona srlega til eins og g var vn. Mr fannst g last ntt lf.

Eftir greiningu, breyttist margt hj r?

Mr lei betur a vita hva vri a hrj mig, a var komi nafn a en raun vissi g voa lti um sjkdminn og afleiingar hans. eftirfylgni eftir agerina fkk g a vita a lklega yrftum vi asto vi a eignast brn.

Vi hjnin frum v fullt a reyna en ekkert gekk svo vi drifum okkur glasamefer, hlyti etta a ganga upp hj okkur! Fljtlega fann g a verkirnir voru a koma aftur og ll einkennin sem g hafi fundi, fyrir fyrstu kviarholsspeglun voru komin aftur.

Vi frum eina glasamefer og svo var panta fyrir mig ara ager. Hn var framkvmd mars 2011 og var vinstri eggjastokkur fjarlgur ar sem hann var algjrlega ntur, hafi gri saman vi ristilinn.

Vi frum gegnum 4 fullar glasameferir ri 2011 og enn ara ager, reyndar minnhttar en v miur lukkaist okkur ekki a vera frsk. Vi kvum a halda ekki fram v ferli ar sem a er bi drt og tekur virkilega tilfinningalega.

etta er sannkallaur tilfinningarssbani a ganga gegnum. Vi erum bin a n kveinni stt dag vi a a geta ekki geti barn en a eru til arar leiir til a vera foreldri og barnleysi er lka valkostur.

Hver er meferin (ef a er einhver ein mefer), hvernig er lfi dag hj r og ertu bjartsn framtina?

a er ekki til lkning vi sjkdmnum en meferir vi honum eru nokkrar.

a er engin ein mefer vi essum sjkdmi v hann er afar flkinn og konur bregast mjg misjafnlega vi meferum. Fyrst ber a nefna kviarholsspeglun sem er raun eina aferin sem hgt er a nota til a greina sjkdminn me vissu. ar eru samgrningar, endmetrsublettir og blrur fjarlgar.

Lyfjameferir eru einnig miki notaar til a halda einkennum niri, bi hormnameferir og verkjameferir.

Matari hefur gert mrgum konum me sjkdminn gott og er e.t.v. vanmetin mefer.

kjlfar annarar kviarholsspeglunar fr g a huga a matarinu, g var ekki ngu g eftir agerina, fkk fram tluvera verki vi upphaf blinga. g hafi lesi mr til um a a gti hjlpa konum me endmetrsu a forast kvena fu.

g tri v n passlega miki en ar sem g var bin a missa annan eggjastokkinn og tlai ekki a missa hinn ur en mr tkist a eignast brn fannst mr g ekki hafa neinu a tapa.

g dreif mig a panta bkur netinu um matari fyrir konur me sjkdminn og tk a alla lei.

g tk t allt rautt kjt, lifi bara kjklingi og fiski, tk t glten og mjlkurvrur og foraist soya og sykur, borai helling af grnmeti og vxtum.

a tk u..b. 2 mnui breyttu matari fyrir mig a finna mun mr. vlkur munur! g hreinlega vissi ekki a manni gti lii svona vel. a tk mig samt mun lengri tma a ora a skipuleggja eitthva fram tmann, a tta mig v a g gat veri virk rtt fyrir a vera blingum.

g fr meira a segja a geta stunda rttir aftur sem g hafi ekki gert um ratug. g er bin a vera tp 3 r essu matari og egar flk spyr mig hvort a s ekki erfitt er svari NEI. Fyrir mr er a ekki inni myndinni a svindla v, g hrist verkina a miki.

Lfi dag er yndislegt, sumir dagar eru betri en arir eins og gengur en g lt framtina bjrtum augum. g er afar akklt manninum mnum sem hefur stai mr vi hli og stutt mig essari barttu vi sjkdminn, g yndislega fjlskyldu og saman hfum vi grti og hlegi yfir essu llu saman.

Endmetrsa er sjkdmur sem snertir alla fjlskylduna ekki bara konuna sem hann hefur.

A lokum hvet g alla til a mta vi Hallgrmskirkju fimmtudaginn 13. mars kl. 17:00!

 • Alvogen


Athugasemdir

Svi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg Facebook
 • Mobile tgfa af heilsutorg.com
 • Veftr